Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Það kom Enzo Maresca, stjóra Chelsea, í opna skjöldu þegar honum var tjáð á blaðamannafundi fyrir úrslitaleikinn við Real Betis í kvöld að Úkraínumaðurinn Mykhailo Mudryk hefði sést á götum Wroclaw. 28.5.2025 15:00
Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Boðhlaupssveit Íslands lagði allt í sölurnar í 4x400 metra hlaupi blandaðra sveita á Smáþjóðaleikunum í Andorra í gær og það skilaði sér í nýju Íslandsmeti. 28.5.2025 14:16
Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Allt útlit er fyrir að markvörðurinn Mark Flekken yfirgefi Brentford bráðlega og leiki undir stjórn Erik ten Hag hjá Leverkusen í Þýskalandi á næstu leiktíð. 28.5.2025 13:31
Hólmbert skiptir um félag Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er á meðal sjö leikmanna sem þýska knattspyrnufélagið Preussen Münster kveður í tilkynningu á heimasíðu sinni. 28.5.2025 09:31
Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Ítalska knattspyrnufélagið Roma hefur nú sent frá sér aðra yfirlýsingu þar sem hinn 25 ára gamli Nicolo Zaniolo er sakaður um skelfilega hegðun eftir leik unglingaliða Fiorentina og Roma í fyrradag. 28.5.2025 09:01
Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Baldvin Már Borgarson, þjálfari 3. deildarliðs Árbæjar í fótbolta, hefur beðist afsökunar vegna hegðunar sinnar í leik gegn Magna um helgina sem leiddi til fjögurra leikja banns. 28.5.2025 08:34
Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með liðinu í leiknum mikilvæga við Noreg í Þjóðadeildinni á föstudaginn en ástæðan er mjög jákvæð. 28.5.2025 08:00
Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Það þarf ansi margt að ganga á til þess að það verði ekki Indiana Pacers og Oklahoma City Thunder sem spila um NBA-meistaratitilinn í ár. Bæði lið eru nú komin í 3-1 í einvígum sínum, í úrslitum austur- og vesturdeildar. 28.5.2025 07:33
Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Þróttarar fengu mikið hrós í Bestu mörkunum fyrir framgöngu sína það sem af er leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Meistarakandídatar, segja sérfræðingarnir. 27.5.2025 15:47
Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Hinn 22 ára gamli Tryggvi Garðar Jónsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í handbolta með Fram, flytur til Austurríkis í sumar því hann hefur samið við úrvalsdeildarfélagið ALPLA Hard. 27.5.2025 13:30