Bretar munu bíta frá sér verði þeim boðinn slæmur Brexit samningur Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, segir að forsvarsmenn Evrópusambandsins verði að gera sér grein fyrir því að Bretar muni ekki gefast upp, geri sambandið ekki fríverslunarsamning við landið. 5.3.2017 21:56
Kynferðisafbrotafaraldur skekur breska háskóla Hundruði nemenda í breskum háskólum hafa tilkynnt að starfsfólk hafi kynferðislega áreitt sig og bendir margt til þess að enn fleiri hafi lent í slíkum atvikum án þess að tilkynna það. 5.3.2017 20:30
Sókn írakskra öryggissveita miðar vel áfram í Mosúl Harðir bardagar geysa í Mosúl í Írak um þessar mundir á milli írakskra öryggissveita og hryðjuverkamanna Ríkis Íslam, en að sögn upplýsinga miðar sókn öryggissveita vel. 5.3.2017 19:44
Fyrrverandi yfirmaður njósnamála segir Trump ekki hafa verið hleraðan James Clapper, fyrrverandi yfirmaður njósnamála í Bandaríkjunum, segir fullyrðingar forsetans um hleranir vera fráleitar. 5.3.2017 18:53
Gagnrýna boðaðan niðurskurð í samgöngumálum á Vestfjörðum Samtök atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum gagnrýna harðlega boðaðn niðurskurð ríkisstjórnarinnar á samgönguáætlun og segja hann koma langverst niður á Vestfjörðum. 5.3.2017 17:51
Fillon hvetur stuðningsmenn sína til að gefast ekki upp Francois Fillon, hélt ræðu á fjöldasamkomu í París í dag, þar sem þúsundir mættu til að sýna honum stuðning. 5.3.2017 17:00
Erdogan líkir þýskum stjórnvöldum við nasista Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, líkir þýskum stjórnvöldum við nasista eftir að þau bönnuðu fjöldasamkomur Tyrkja í Þýskalandi, sem miðuðu að því að tryggja stuðning Tyrkja í Þýskalandi við stjórnarskrárbreytingar. 5.3.2017 16:27
Loreen mun ekki verða fulltrúi Svía í Eurovision 2017 Loreen, sem kom, sá og sigraði, með lagi sínu Euphoria, árið 2012, féll úr leik í kvöld, í sænsku undankeppni Eurovision. 4.3.2017 23:16
15 manns teknir af lífi í Jórdaníu í dag Yfirvöld innleiddu dauðarefsingar að nýju í landinu árið 2014. 4.3.2017 22:58
Björguðu tveimur skipverjum við Skagafjörð Landhelgisgæslan bjargaði tveimur skipverjum úr bát á utanverðum Skagafirði. 4.3.2017 22:07