Trump skýtur aftur á borgarstjóra London Donald Trump hæðist að svörum borgarstjórans vegna gagnrýni Trump á ummæli borgarstjórans í kjölfar árásarinnar í London. 5.6.2017 15:04
Leikstjóri Wonder Woman slær met Leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman er nú sá kvenkyns leikstjóri sem á aðsóknarmestu kvikmyndina á opnunarhelgi í Hollywood. 5.6.2017 14:29
Björgunarsveitir kallaðar út vegna slasaðrar konu í Stakkholtsgjá Konan er með áverka á höfði sem virðast ekki alvarlegir. 5.6.2017 14:17
Skotárás í Orlando í Flórída Mannfall varð í Orlando í morgun þegar skotárás var gerð á vinnustað. 5.6.2017 13:50
Sló grasið með hvirfilbyl í bakið Maður nokkur í Kanada hafði ekki miklar áhyggjur af hvirfilbyl. 5.6.2017 13:14
Opnað fyrir aðra akrein við Klambratún Nú er hægt að aka tvær akreinar á Miklubraut við Klambratún. 5.6.2017 12:52
Árásin í London: May gagnrýnd fyrir niðurskurð til löggæslumála Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið gagnrýnd harðlega í dag fyrir stefnu Íhaldsflokksins í löggæslumálum. 5.6.2017 12:02
Tyrkir hóta að afturkalla ríkisborgararétt hundruða Tyrknesk stjórnvöld ætla að afturkalla ríkisborgararétt 130 manns sem taldir eru tengjast hryðjuverkastarfsemi ef þeir snúa ekki aftur til Tyrklands. 5.6.2017 11:31
Stórlækka verð eftir að þau fóru að kaupa inn í Costco Matvöruverslun á Akranesi er farin að geta boðið viðskiptavinum sínum mun betri verð eftir að farið var að versla vörur af Costco. 5.6.2017 10:59
Dularfull vera á golfvelli vekur upp spurningar Myndband af dularfullri veru að ganga yfir golfvöll hefur vakið upp spurningar meðal internetnotenda. 5.6.2017 10:12