Óvægin ummæli ástralsks fréttamanns um Trump vekja athygli Ummæli ástralska fréttamannsins Chris Uhlmann um framkomu Donald Trump á leiðtogafundi G20 ríkjanna hafa farið eins og eldur í sinu um netheima í dag og í gær. 9.7.2017 16:50
Skólpdælustöðin biluð í um mánuð Skólpdælustöðin í Faxaskjóli hefur verið biluð mun lengur en í tíu daga líkt og áður hefur verið haldið fram. 9.7.2017 16:26
Varaforsetinn ræður sér lögfræðing Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hefur ráðið sér lögfræðing til þess að aðstoða sig við að svara spurningum varðandi rannsókn á tengslum starfsteymis Trump við Rússa. 15.6.2017 23:32
Þingmaður Repúblikana kennir Obama um skotárásina Steve King, þingmaður Repúblikana, segir að gjörðir Obama á forsetastóli hafi valdið skotárásinni í gær. 15.6.2017 22:58
Sjáðu Ben Stiller og Vince Vaughn koma aftur saman í Dodgeball Stikla er mætt á netið þar sem Ben Stiller og Vince Vaughn birtast í góðgerðarstiklu í hlutverkum sínum úr Dodgeball myndinni. 15.6.2017 22:06
Warmbier varð fyrir alvarlegum heilaskaða í haldi Norður-Kóreumanna Læknar Otto Warmbier sem Norður-Kóreumenn slepptu nýlega í dái segja að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 15.6.2017 21:41
Sessions sagði ósatt: Sat kvöldverð með hagsmunafulltrúa Rússlands fyrir kosningar Bandarískur lobbíisti tengdur Rússum átti tvo kvöldverðarfundi með dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sem hefur sagt að engir slíkir fundir hafi átt sér stað. 15.6.2017 20:59
Forsætisráðherra Ástralíu gerði stólpagrín að Trump Malcolm Turnbull gerði stólpagrín að Donald Trump á lokuðum kvöldverðarfundi með fjölmiðlamönnum en myndband af ræðu hans lak á netið. 15.6.2017 20:22
Gagnrýna hvernig óhollusta er markaðssett til barna Neytendasamtök Íslands taka undir með Evrópusamtökum neytenda sem kalla eftir því að markaðssetningu með teiknimyndapersónum á óhollri matvöru sem beint er gegn börnum verði hætt. 15.6.2017 19:45
Akraborgin siglir á ný Flóasiglingar á milli Akraness og Reykjavíkur hófust aftur í dag eftir 19 ára hlé. 15.6.2017 19:33