Aðgengi fyrir alla?

Kompás beinir sjónum sínum að aðgengi fyrir fólk í hjólastólum í næsta þætti. Hvernig gengur fólki í hjólastólum að versla á Laugaveginum? Fara til læknis á Akureyri? Eða í banka í miðbænum?

120
00:25

Vinsælt í flokknum Kompás