Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. desember 2025 20:04 Trausti Rafn Björnsson, íþróttakennari og kennari í heilsueflingartímunum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Selfyssingar, sextíu ára og eldri hafa sjaldan eða aldrei verið eins tilbúnir til að taka á móti jólunum eins og nú enda búnir að vera í sérstakri heilsuefling frá því í haust til að gera sig klára fyrir jólahátíðina. Það var fjör í Lindexhöllinni í síðasta heilsueflingar tíma hjá íbúum 60 ára og eldri á Selfossi því flestir mættu í jólapeysum eða öðrum jólafatnaði í síðasta tímanum fyrir jól. Auk ýmissa styrktaræfing var farið í ratleik með hópinn um höllina þar sem ýmis verkefni voru leyst. Á annað hundrað manns mæta tvisvar í viku í tímana, sem eru í boði Sveitarfélagsins Árborgar, það kostar sem sagt ekki krónu að vera með. „Já, það er mjög góð þátttaka í þessum tímum og það kemur mér alltaf jafn á óvart hversu margir sækja tímana,“ segir Trausti Rafn Björnsson íþróttakennari og umsjónarmaður tímanna. Hvað eru svona vinsælustu æfingarnar? „Það er mjög góð spurning, ætlið það sé ekki bara mjög persónubundið,“ segir Trausti hlæjandi. Og nú eru þátttakendur í jólafötum og jólapeysum, er það ekki frábært? „Jú, það gleður mig mjög mikið, það eru alltaf fleiri og fleiri, sem taka þátt í þessari hefð,“ segir Trausti. Þátttakendur mættu flestir í jólafötum í síðasta tímanum fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst þátttakendum sjálfum um þessa tíma? „Nú, það er bara allt skemmtilegt, félagsskapurinn, Trausti og að hreyfa sig og allt, þetta er bara dásamlegt. Æfingarnar geta verið erfiðar en þá strýkur maður bara svitann af sér,“ segir Eva Garðarsdóttir, þátttakandi í heilsueflingunni. Eva Garðarsdóttir þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson „Mér líst mjög vel á þetta, þetta er alltaf jafn dásamlegt. Ég bara hef verið lélegur að mæta, því miður,“ segir Hjörtur Árnason, þátttakandi í heilsueflingunni. Og Það eru allir í jólaskapi í síðasta tímanum eða hvað? Ekki spurning og mikið eins og ég og þú, ég er allavega rauður með húfu,“ segir Hjörtur en hvaða jólasveinn er hann? „Ég hlýt að vera stúfur af því að ég er svo lítill,“ segir hann skellihlæjandi. Hjörtur Árnason þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Sjá meira
Það var fjör í Lindexhöllinni í síðasta heilsueflingar tíma hjá íbúum 60 ára og eldri á Selfossi því flestir mættu í jólapeysum eða öðrum jólafatnaði í síðasta tímanum fyrir jól. Auk ýmissa styrktaræfing var farið í ratleik með hópinn um höllina þar sem ýmis verkefni voru leyst. Á annað hundrað manns mæta tvisvar í viku í tímana, sem eru í boði Sveitarfélagsins Árborgar, það kostar sem sagt ekki krónu að vera með. „Já, það er mjög góð þátttaka í þessum tímum og það kemur mér alltaf jafn á óvart hversu margir sækja tímana,“ segir Trausti Rafn Björnsson íþróttakennari og umsjónarmaður tímanna. Hvað eru svona vinsælustu æfingarnar? „Það er mjög góð spurning, ætlið það sé ekki bara mjög persónubundið,“ segir Trausti hlæjandi. Og nú eru þátttakendur í jólafötum og jólapeysum, er það ekki frábært? „Jú, það gleður mig mjög mikið, það eru alltaf fleiri og fleiri, sem taka þátt í þessari hefð,“ segir Trausti. Þátttakendur mættu flestir í jólafötum í síðasta tímanum fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst þátttakendum sjálfum um þessa tíma? „Nú, það er bara allt skemmtilegt, félagsskapurinn, Trausti og að hreyfa sig og allt, þetta er bara dásamlegt. Æfingarnar geta verið erfiðar en þá strýkur maður bara svitann af sér,“ segir Eva Garðarsdóttir, þátttakandi í heilsueflingunni. Eva Garðarsdóttir þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson „Mér líst mjög vel á þetta, þetta er alltaf jafn dásamlegt. Ég bara hef verið lélegur að mæta, því miður,“ segir Hjörtur Árnason, þátttakandi í heilsueflingunni. Og Það eru allir í jólaskapi í síðasta tímanum eða hvað? Ekki spurning og mikið eins og ég og þú, ég er allavega rauður með húfu,“ segir Hjörtur en hvaða jólasveinn er hann? „Ég hlýt að vera stúfur af því að ég er svo lítill,“ segir hann skellihlæjandi. Hjörtur Árnason þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Sjá meira