Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar 6. nóvember 2025 07:46 Sú þjóðsaga virðist lífseig að Íbúðalánasjóður hafi á árinu 2004 lánað bönkunum fé til að lána út íbúðalán á vöxtum sem reyndust „niðurgreiddir“ af hálfu bankana og lántakendur þurftu síðan að greiða dýru verði í kjölfar bankahrunsins. Meira að segja mjög virtir hagfræðingar eins og til dæmis Vilhjálmur Bjarnason hafa haldið því fram. Þetta er reyndar alrangt eins og oft hefur komið fram, meðal annars í umsögn allsherjarnefndar Alþingis þegar fjallað var um skýrslu Rannsóknarnefndar um Íbúðalánasjóð. Staðreyndin er sú að Íbúðalánasjóður fjárfesti í fasteignaskuldabréfum þegar lánaðra lána banka og sparisjóða þegar sjóðurinn þurfti að fjárfesta fjármuni sína sem söfnuðust upp í kjölfar uppgreiðslna á íbúðalánum Íbúðalánasjkóðs þegar bankarnir ruddust inn á Íbúðalánamarkaðinn haustið 2004, markað sem þeir höfðu alls ekki verið á áður. Á þremur mánuðum ÁÐUR en Alþingi veitti Íbúðalánasjóði heimild til að veita almenningi lán allt að 90% af virði hóflegrar íbúðar höfðu bankarnir lánað almenningi um 270 MILLJARÐA króna í íbúðalán með því skilyrði að lán Íbúðalánasjóðs yrðu greidd upp. Í ágústmánuði fyrir innrás bankanna á þann markað voru hrein íbúðalán bankanna samtals um 100 MILLJÓNIR króna. Mánaðarleg hækkun íbúðalána bankanna var því um 99 MILLJARÐAR króna þetta haust – meðan Íbúðalánasjóðiur lánaði ekki EITT 90% íbúðalán. Við vitum nú að þessi lán bankanna voru ekki fjármögnuð. Við vitum líka að þau voru stór þáttur í hruninu. Við vitum líka að Íbúðalánasjóður kom á fótunum út úr hruninu. Hins vegar „gleymdu“ stjórnvöld og stjórnendur sjóðsins frá 2010 að fylgja lögbundinni áhættu- og fjárstýringarstefnu Íbúðalánasjóðs sem leiddi til hundrað milljóna króna taps loksins þegar brugðist var við. Það voru leiðir til að koma í veg fyrir það og þær kynntar stjórnvöldum vorið 2010. Kaup Íbúðalánasjóðs á skuldabréfum þegar lánaðra lána bankanna 2004 og 2005 voru þáttur í þeirri fjárstýringar- og áhættustýringu Íbúðalanasjóðs sem lögbundin var og er nú ein af bestu eignum ÍLS sjóðs. Ástæða þess að þetta er rifjað upp nú eru örlög ÍL sjóðs - sem voru óþörf en í boði ríkisstjórna 2010-2020 sérstaklega – og að stjórnvöld eru nú að koma með nýja húsnæðisstefnu. Vonandi læra þau á mistökum síðustu 15 – 20 ára. Höfundur er áhugamaður um húsnæðismál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Húsnæðismál Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Skoðun Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Sú þjóðsaga virðist lífseig að Íbúðalánasjóður hafi á árinu 2004 lánað bönkunum fé til að lána út íbúðalán á vöxtum sem reyndust „niðurgreiddir“ af hálfu bankana og lántakendur þurftu síðan að greiða dýru verði í kjölfar bankahrunsins. Meira að segja mjög virtir hagfræðingar eins og til dæmis Vilhjálmur Bjarnason hafa haldið því fram. Þetta er reyndar alrangt eins og oft hefur komið fram, meðal annars í umsögn allsherjarnefndar Alþingis þegar fjallað var um skýrslu Rannsóknarnefndar um Íbúðalánasjóð. Staðreyndin er sú að Íbúðalánasjóður fjárfesti í fasteignaskuldabréfum þegar lánaðra lána banka og sparisjóða þegar sjóðurinn þurfti að fjárfesta fjármuni sína sem söfnuðust upp í kjölfar uppgreiðslna á íbúðalánum Íbúðalánasjkóðs þegar bankarnir ruddust inn á Íbúðalánamarkaðinn haustið 2004, markað sem þeir höfðu alls ekki verið á áður. Á þremur mánuðum ÁÐUR en Alþingi veitti Íbúðalánasjóði heimild til að veita almenningi lán allt að 90% af virði hóflegrar íbúðar höfðu bankarnir lánað almenningi um 270 MILLJARÐA króna í íbúðalán með því skilyrði að lán Íbúðalánasjóðs yrðu greidd upp. Í ágústmánuði fyrir innrás bankanna á þann markað voru hrein íbúðalán bankanna samtals um 100 MILLJÓNIR króna. Mánaðarleg hækkun íbúðalána bankanna var því um 99 MILLJARÐAR króna þetta haust – meðan Íbúðalánasjóðiur lánaði ekki EITT 90% íbúðalán. Við vitum nú að þessi lán bankanna voru ekki fjármögnuð. Við vitum líka að þau voru stór þáttur í hruninu. Við vitum líka að Íbúðalánasjóður kom á fótunum út úr hruninu. Hins vegar „gleymdu“ stjórnvöld og stjórnendur sjóðsins frá 2010 að fylgja lögbundinni áhættu- og fjárstýringarstefnu Íbúðalánasjóðs sem leiddi til hundrað milljóna króna taps loksins þegar brugðist var við. Það voru leiðir til að koma í veg fyrir það og þær kynntar stjórnvöldum vorið 2010. Kaup Íbúðalánasjóðs á skuldabréfum þegar lánaðra lána bankanna 2004 og 2005 voru þáttur í þeirri fjárstýringar- og áhættustýringu Íbúðalanasjóðs sem lögbundin var og er nú ein af bestu eignum ÍLS sjóðs. Ástæða þess að þetta er rifjað upp nú eru örlög ÍL sjóðs - sem voru óþörf en í boði ríkisstjórna 2010-2020 sérstaklega – og að stjórnvöld eru nú að koma með nýja húsnæðisstefnu. Vonandi læra þau á mistökum síðustu 15 – 20 ára. Höfundur er áhugamaður um húsnæðismál.
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar