Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar 1. nóvember 2025 08:02 Nóvember er mánuður tilboða og freistinga, okkur er stöðugt talin trú um að við þurfum meira. Hvatningarátakið Nægjusamur nóvember snýr þessari hugsun á hvolf og minnir okkur á að við eigum oft nóg ef við gefum okkur tíma til að taka eftir því og njóta þess. Nægjusemi snýst ekki um að hafna lífsgæðum heldur að velja þau meðvitað. Þegar við hægjum á þá skapast rými fyrir tíma. Tíma til að vera með fjölskyldunni og vinum, tíma til að gera það sem okkur finnst skemmtilegast hvort sem það er að ganga fjöll eða einfaldlega njóta kyrrðar. Með nægjusemi minnkar álagið, bæði á veskið og hugann. Við förum að meta betur það sem við eigum og upplifum meiri ró og tengingu. Kannski er hið sanna tilboð nóvembermánaðar einfaldlega tími. Með tíma gefst okkur tækifæri til þess að: Meta betur það sem við eigum Upplifa meiri ró Tengjast fólkinu okkar og okkur sjálfum betur Við hjá Grænfánanum og Landvernd byrjum Nægjusaman nóvember á því að deila með ykkur hugmyndum að samverustundum úti í náttúrunni, í ykkar nærumhverfi.Með því viljum við hvetja fjölskyldur til að njóta tímans saman. Finndu… Uppáhalds staður Ljóðarammi 10 hugmyndir Höfundur er sérfræðingur hjá Grænfánanum á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Nóvember er mánuður tilboða og freistinga, okkur er stöðugt talin trú um að við þurfum meira. Hvatningarátakið Nægjusamur nóvember snýr þessari hugsun á hvolf og minnir okkur á að við eigum oft nóg ef við gefum okkur tíma til að taka eftir því og njóta þess. Nægjusemi snýst ekki um að hafna lífsgæðum heldur að velja þau meðvitað. Þegar við hægjum á þá skapast rými fyrir tíma. Tíma til að vera með fjölskyldunni og vinum, tíma til að gera það sem okkur finnst skemmtilegast hvort sem það er að ganga fjöll eða einfaldlega njóta kyrrðar. Með nægjusemi minnkar álagið, bæði á veskið og hugann. Við förum að meta betur það sem við eigum og upplifum meiri ró og tengingu. Kannski er hið sanna tilboð nóvembermánaðar einfaldlega tími. Með tíma gefst okkur tækifæri til þess að: Meta betur það sem við eigum Upplifa meiri ró Tengjast fólkinu okkar og okkur sjálfum betur Við hjá Grænfánanum og Landvernd byrjum Nægjusaman nóvember á því að deila með ykkur hugmyndum að samverustundum úti í náttúrunni, í ykkar nærumhverfi.Með því viljum við hvetja fjölskyldur til að njóta tímans saman. Finndu… Uppáhalds staður Ljóðarammi 10 hugmyndir Höfundur er sérfræðingur hjá Grænfánanum á Íslandi.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar