Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2025 22:00 Þorleifur Þorleifsson er klár í slaginn fyrir hörkukeppni. Vísir/Guðmundur Freyr Jónsson Þorleifur Þorleifsson verður fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum sem fer af stað í hádeginu á morgun að íslenskum tíma. Þorleifur er ríkjandi Íslandsmeistari síðan 2024 og hann á líka Íslandsmetið sem eru 62 hringir. Hlaupið er haldið í bakgarðinum hjá Gary "Lazarus Lake" Cantrell í Bell Buckle í Tennesse fylki. Þorleifur er einn af fimmtíu landsmeisturum sem taka þátt en að auki fengu 25 af þeim bestu einnig boð á mótið. Keppendur eru alls 65 frá 42 þjóðum. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Að venju er hlaupin 6,7 kílómetra braut á hverjum klukkutíma sem keppendur þurfa að klára til að geta haldið áfram í næsta hring. Þeir vinna sér sinn inn hvíldartíma með því að klára brautina sem fyrst en þurfa alltaf að leggja aftur af stað þegar klukkutíminn er liðinn. Hlaupið heldur áfram á meðan það eru fleiri en einn enn að keppa. Það verður ekki hlaupin sama braut á deginum og yfir nóttina. Hlaupnir verða ellefu hringir í dagbraut sem er inn í skógi með 150 metra hækkun. Í myrki verða síðan hlaupnir þrettán hringir í næturbraut sem er öll á malbiki. Þorleifur er auðvitað kominn til Bandarikjanna og er í lokaundirbúningi sínum fyrir keppnina. Þorleifur leyfði fylgjendum sínum að sjá myndband þar sem hann fór í gengum dagbrautina og má sjá það hér fyrir ofan. Eins og sjá má þá er mikið um lægðir og slysahættu í brautinni þannig að það er eins gott að passa sig í brautinni. Það sést líka á þessu myndbandi að það er ekkert skrýtið að þessi krefjandi braut er ekki hlaupin í myrkri. View this post on Instagram A post shared by Sandra Cantrell (@bigdogbackyardultra) Bakgarðshlaup Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Þorleifur er ríkjandi Íslandsmeistari síðan 2024 og hann á líka Íslandsmetið sem eru 62 hringir. Hlaupið er haldið í bakgarðinum hjá Gary "Lazarus Lake" Cantrell í Bell Buckle í Tennesse fylki. Þorleifur er einn af fimmtíu landsmeisturum sem taka þátt en að auki fengu 25 af þeim bestu einnig boð á mótið. Keppendur eru alls 65 frá 42 þjóðum. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Að venju er hlaupin 6,7 kílómetra braut á hverjum klukkutíma sem keppendur þurfa að klára til að geta haldið áfram í næsta hring. Þeir vinna sér sinn inn hvíldartíma með því að klára brautina sem fyrst en þurfa alltaf að leggja aftur af stað þegar klukkutíminn er liðinn. Hlaupið heldur áfram á meðan það eru fleiri en einn enn að keppa. Það verður ekki hlaupin sama braut á deginum og yfir nóttina. Hlaupnir verða ellefu hringir í dagbraut sem er inn í skógi með 150 metra hækkun. Í myrki verða síðan hlaupnir þrettán hringir í næturbraut sem er öll á malbiki. Þorleifur er auðvitað kominn til Bandarikjanna og er í lokaundirbúningi sínum fyrir keppnina. Þorleifur leyfði fylgjendum sínum að sjá myndband þar sem hann fór í gengum dagbrautina og má sjá það hér fyrir ofan. Eins og sjá má þá er mikið um lægðir og slysahættu í brautinni þannig að það er eins gott að passa sig í brautinni. Það sést líka á þessu myndbandi að það er ekkert skrýtið að þessi krefjandi braut er ekki hlaupin í myrkri. View this post on Instagram A post shared by Sandra Cantrell (@bigdogbackyardultra)
Bakgarðshlaup Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira