Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar 8. október 2025 16:30 Flest okkar hugsa lítið um hurðir í daglegu lífi, við göngum í gegnum tugir þeirra á hverjum degi án þess að veita þeim sérstaka athygli. Samt eru hurðir eitt af lykilatriðum í arkitektúr, hönnun og öryggi bygginga. Í nútíma byggingariðnaði er hurð ekki lengur bara hurð, heldur tækni og hönnunarhlutur sem hefur áhrif á upplifun, notagildi og verðmæti rýmisins. Eldvarnir sem bjarga lífi Eitt mikilvægasta hlutverk hurða í opinberum byggingum, hótelum og fjölbýlishúsum er að tryggja öryggi í bruna. Nútíma eldvarnarhurðir standast strangar evrópskar og bandarískar kröfur og geta haldið eldi og reyk í skefjum í allt að 120 mínútur. Þær eru búnar sérstökum þéttingum sem þenjast út við háan hita og hindra útbreiðslu elds. Þetta er ekki aðeins lagaskylda heldur raunverulegt lífstryggingaratriði. Hljóðvist og næði Á hótelum, skrifstofum og jafnvel heimilum er hljóðeinangrun sífellt mikilvægari. Hurðir sem standast allt að 41 dB hljóðdeyfingu geta skilið á milli næði og truflunar. Með nýjustu tækni er hægt að ná þessari hljóðeinangrun án þess að fórna útliti, hurðir geta verið áfram glæsilegar, einfaldar eða jafnvel hverfa alveg inn í veggflötinn. Hönnun sem talar sínu máli Hurðir eru ekki lengur aðeins praktískur þáttur heldur hluti af heildarhönnun rýmisins. „Flush“ hurðir sem falla í sömu línu og veggurinn skapa nútímalegt og lágstemmt útlit. Pivot hurðir snúast um eigin ás og bjóða upp á dramatísk áhrif og brjóta upp rýmin. Glerhurðir og skilrúm hleypa ljósi í gegn og tengja rýmin saman á nýjan hátt. Með fjölbreyttu efnisvali, viður, ál, gler eða ymsar sérlausnir, er hægt að aðlaga hurðir að hverju verkefni, hvort sem það sé klassískur stíll eða framúrstefnulegur arkitektúr. Gæði og ábyrgð Í dag er aukin áhersla á að hurðir séu ekki aðeins fallegar og öruggar, heldur einnig framleiddar á ábyrgan hátt. Sjálfbær efnisnotkun, vottanir samkvæmt ISO stöðlum og umhverfisvæn framleiðsla eru orðin lykilatriði í vali á byggingarefni. Fyrirtæki sem framleiða hurðir í hæsta gæðaflokki bjóða jafnan upp á slíka staðla, sem tryggja bæði gæði og áreiðanleika til framtíðar. Niðurstaða Hurðir eru ekki smáatriði í byggingu, þær eru hluti af heildarhönnun, öryggiskerfi og upplifun rýmisins. Hvort sem um ræðir hótel, skrifstofubyggingu, skóla eða heimili, getur rétt hurðalausn skipt sköpum um hvernig rýmið nýtist, hvernig það lítur út og hversu öruggt og þægilegt það er. Hurð er ekki lengur bara hurð, hún er lykillinn að heildarupplifun byggingarinnar. Höfundur er ráðgjafi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Flest okkar hugsa lítið um hurðir í daglegu lífi, við göngum í gegnum tugir þeirra á hverjum degi án þess að veita þeim sérstaka athygli. Samt eru hurðir eitt af lykilatriðum í arkitektúr, hönnun og öryggi bygginga. Í nútíma byggingariðnaði er hurð ekki lengur bara hurð, heldur tækni og hönnunarhlutur sem hefur áhrif á upplifun, notagildi og verðmæti rýmisins. Eldvarnir sem bjarga lífi Eitt mikilvægasta hlutverk hurða í opinberum byggingum, hótelum og fjölbýlishúsum er að tryggja öryggi í bruna. Nútíma eldvarnarhurðir standast strangar evrópskar og bandarískar kröfur og geta haldið eldi og reyk í skefjum í allt að 120 mínútur. Þær eru búnar sérstökum þéttingum sem þenjast út við háan hita og hindra útbreiðslu elds. Þetta er ekki aðeins lagaskylda heldur raunverulegt lífstryggingaratriði. Hljóðvist og næði Á hótelum, skrifstofum og jafnvel heimilum er hljóðeinangrun sífellt mikilvægari. Hurðir sem standast allt að 41 dB hljóðdeyfingu geta skilið á milli næði og truflunar. Með nýjustu tækni er hægt að ná þessari hljóðeinangrun án þess að fórna útliti, hurðir geta verið áfram glæsilegar, einfaldar eða jafnvel hverfa alveg inn í veggflötinn. Hönnun sem talar sínu máli Hurðir eru ekki lengur aðeins praktískur þáttur heldur hluti af heildarhönnun rýmisins. „Flush“ hurðir sem falla í sömu línu og veggurinn skapa nútímalegt og lágstemmt útlit. Pivot hurðir snúast um eigin ás og bjóða upp á dramatísk áhrif og brjóta upp rýmin. Glerhurðir og skilrúm hleypa ljósi í gegn og tengja rýmin saman á nýjan hátt. Með fjölbreyttu efnisvali, viður, ál, gler eða ymsar sérlausnir, er hægt að aðlaga hurðir að hverju verkefni, hvort sem það sé klassískur stíll eða framúrstefnulegur arkitektúr. Gæði og ábyrgð Í dag er aukin áhersla á að hurðir séu ekki aðeins fallegar og öruggar, heldur einnig framleiddar á ábyrgan hátt. Sjálfbær efnisnotkun, vottanir samkvæmt ISO stöðlum og umhverfisvæn framleiðsla eru orðin lykilatriði í vali á byggingarefni. Fyrirtæki sem framleiða hurðir í hæsta gæðaflokki bjóða jafnan upp á slíka staðla, sem tryggja bæði gæði og áreiðanleika til framtíðar. Niðurstaða Hurðir eru ekki smáatriði í byggingu, þær eru hluti af heildarhönnun, öryggiskerfi og upplifun rýmisins. Hvort sem um ræðir hótel, skrifstofubyggingu, skóla eða heimili, getur rétt hurðalausn skipt sköpum um hvernig rýmið nýtist, hvernig það lítur út og hversu öruggt og þægilegt það er. Hurð er ekki lengur bara hurð, hún er lykillinn að heildarupplifun byggingarinnar. Höfundur er ráðgjafi.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar