Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 14:23 Danni Baróns og Addi í Sólstöfum stýra nú síðustu þáttunum sínum á útvarpsstöðinni X977. Samsett Þáttastjórnendum útvarpsstöðvarinnar X977 hefur verið sagt upp. Útvarpsstjóri Sýnar segir að um sé að ræða dagskrárbreytingar. „Daglegum útvarpsmönnum eins og mér og Danna var sagt upp ásamt nánast öllum sérþáttastjórnendum,“ skrifar Aðalbjörn Tryggvason, betur þekktur sem Addi í Sólstöfum, í færslu á Facebook. Þar vísar hann í Daníel Jón Baróns Jónsson, betur þekktur sem Danni Baróns, sem er einnig þáttastjórnandi á útvarpsstöðinni. Addi hefur sjálfur starfað sem þáttastjórnandi í tæp þrjú ár en Danni rúm fjögur. „Þetta er búinn að vera skemmtilegur tími, skemmtileg vinna, skemmtilegir hlustendur og samstarfsfólkið frábært. Geng þakklátur frá borði,“ skrifar Addi. Danni hefur einnig tjáð sig um uppsagnirnar í Instagram-fræslu. „Vitur maður sagði eitt sinn: Maður vex á X-inu, en maður á ekki að vaxa með X-inu. Það er fín mantra þessa dagana þar sem Sýnar fólkið vildi spara smá pening og ákváðu að segja mér upp (veit reyndar ekki hverjir því aldrei hef ég hitt þessa dularfullu yfirmenn),“ segir Danni. Hann segir það „smá skell“ að tíma hans á stöðinni sé að ljúka en jafnvel smá létti. „Það leiðinlega er að fá ekki lengur að bulla í eyru hlustenda á X-inu, en ég get nú bullað í eyru ykkar hvar sem er. Þið eruð hvergi óhult, því miður,“ segir Danni, sem lofar svakalegri lokaviku sem þáttastjórnandi útvarpsstöðvarinnar. Stefán Valmundarson, útvarpsstjóri Sýnar, segir í samtali við fréttastofu að um sé að ræða dagskrárbreytingar. Ekki standi til að leggja útvarpsstöðina niður. „Við erum aðeins að breyta dagskránni hjá okkur,“ segir Stefán sem vildi að öðru leyti ekki tjá sig um uppsagnirnar. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Fleiri fréttir Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn Sjá meira
„Daglegum útvarpsmönnum eins og mér og Danna var sagt upp ásamt nánast öllum sérþáttastjórnendum,“ skrifar Aðalbjörn Tryggvason, betur þekktur sem Addi í Sólstöfum, í færslu á Facebook. Þar vísar hann í Daníel Jón Baróns Jónsson, betur þekktur sem Danni Baróns, sem er einnig þáttastjórnandi á útvarpsstöðinni. Addi hefur sjálfur starfað sem þáttastjórnandi í tæp þrjú ár en Danni rúm fjögur. „Þetta er búinn að vera skemmtilegur tími, skemmtileg vinna, skemmtilegir hlustendur og samstarfsfólkið frábært. Geng þakklátur frá borði,“ skrifar Addi. Danni hefur einnig tjáð sig um uppsagnirnar í Instagram-fræslu. „Vitur maður sagði eitt sinn: Maður vex á X-inu, en maður á ekki að vaxa með X-inu. Það er fín mantra þessa dagana þar sem Sýnar fólkið vildi spara smá pening og ákváðu að segja mér upp (veit reyndar ekki hverjir því aldrei hef ég hitt þessa dularfullu yfirmenn),“ segir Danni. Hann segir það „smá skell“ að tíma hans á stöðinni sé að ljúka en jafnvel smá létti. „Það leiðinlega er að fá ekki lengur að bulla í eyru hlustenda á X-inu, en ég get nú bullað í eyru ykkar hvar sem er. Þið eruð hvergi óhult, því miður,“ segir Danni, sem lofar svakalegri lokaviku sem þáttastjórnandi útvarpsstöðvarinnar. Stefán Valmundarson, útvarpsstjóri Sýnar, segir í samtali við fréttastofu að um sé að ræða dagskrárbreytingar. Ekki standi til að leggja útvarpsstöðina niður. „Við erum aðeins að breyta dagskránni hjá okkur,“ segir Stefán sem vildi að öðru leyti ekki tjá sig um uppsagnirnar. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Fleiri fréttir Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn Sjá meira