„Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Haraldur Örn Haraldsson skrifar 5. júlí 2025 09:31 Estevao Willian (vinstri) talar við sína verðandi liðsfélaga. Dario Essugo (miðja) Cole Palmer (hægri) Getty/Darren Walsh Chelsea vann Palmeiras í nótt í 8-liða úrslitum HM-félagsliða 2-1. Liðið frá London er því farið áfram í undanúrslit þar sem þeir munu mæta Fluminense, en Thiago Silva fyrrum leikmaður Chelsea spilar fyrir þá. Leikurinn byrjaði vel fyrir Chelsea þar sem aðalstjarna liðsins Cole Palmer skoraði fyrsta mark leiksins á 16. mínútu. Palmeiras jafnaði svo leikinn, en það var ungstirnið Estevao Willian sem negldi boltanum upp í innanverða slána, og boltinn endaði í netinu. Estevao, oft kallaður Messinho, er búinn að skrifa undir samning hjá Chelsea. Hann klárar þetta mót fyrir Palmeiras og fer svo til Chelsea, en með þessu marki kynnti hann sig vel fyrir stuðningsmönnum, og verðandi liðsfélögum. Það var síðan á 83. mínútu sem Weverton skoraði sjálfsmark sem kom Chelsea í 2-1. Fullkomið kvöld fyrir Lundúnaliðið, sigur og Estevao skoraði. „Ég er ánægður því við unnum, en ég er líka ánægður því að Estevao skoraði. Þetta var fullkomið kvöld,“ sagði Enzo Maresca þjálfari Chelsea eftir leikinn. „Við ætlum að hjálpa honum að aðlagast, vera hamingjusamur og njóta fótboltans. Við efumst ekki um það að hann verði góður leikmaður fyrir Chelsea,“ sagði Maresca. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Leikurinn byrjaði vel fyrir Chelsea þar sem aðalstjarna liðsins Cole Palmer skoraði fyrsta mark leiksins á 16. mínútu. Palmeiras jafnaði svo leikinn, en það var ungstirnið Estevao Willian sem negldi boltanum upp í innanverða slána, og boltinn endaði í netinu. Estevao, oft kallaður Messinho, er búinn að skrifa undir samning hjá Chelsea. Hann klárar þetta mót fyrir Palmeiras og fer svo til Chelsea, en með þessu marki kynnti hann sig vel fyrir stuðningsmönnum, og verðandi liðsfélögum. Það var síðan á 83. mínútu sem Weverton skoraði sjálfsmark sem kom Chelsea í 2-1. Fullkomið kvöld fyrir Lundúnaliðið, sigur og Estevao skoraði. „Ég er ánægður því við unnum, en ég er líka ánægður því að Estevao skoraði. Þetta var fullkomið kvöld,“ sagði Enzo Maresca þjálfari Chelsea eftir leikinn. „Við ætlum að hjálpa honum að aðlagast, vera hamingjusamur og njóta fótboltans. Við efumst ekki um það að hann verði góður leikmaður fyrir Chelsea,“ sagði Maresca.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira