Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri Atli Ísleifsson skrifar 13. júní 2025 13:55 Oddný Eir Ævarsdóttir. Aðsend Oddný Eir Ævarsdóttir rithöfundur og dagskrárgerðarkona hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri. Í tilkynningu segir að starfið hafi verið auglýst laust til umsóknar 24. apríl og lokið umsóknarfresti 23. maí. Sex umsóknir bárust og varð niðurstaða stjórnar Gunnarsstofnunar að bjóða Oddnýju Eir starfið. „Oddný Eir Ævarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1972 og er menntuð í heimspeki og bókmenntum. Hún hefur starfað sem rithöfundur um langt skeið og gefið út á annan tug höfundarverka. Hún hefur fjölbreytta reynslu á mörgum sviðum menningar, mennta og miðlunar og hefur unnið við safnastarf, kennslu, ritstjórn, sýningastjórn og dagskrárgerð, svo nokkuð sé nefnt. Oddný Eir var í stjórn Rithöfundasambands Íslands um tíma og sat þá um skeið í stjórn Gunnarsstofnunar fyrir hönd sambandsins. Hún tekur við starfinu 1. janúar 2026 af Skúla Birni Gunnarssyni sem hefur verið forstöðumaður Gunnarsstofnunar frá hausti 1999,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Múlaþing Menning Söfn Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í tilkynningu segir að starfið hafi verið auglýst laust til umsóknar 24. apríl og lokið umsóknarfresti 23. maí. Sex umsóknir bárust og varð niðurstaða stjórnar Gunnarsstofnunar að bjóða Oddnýju Eir starfið. „Oddný Eir Ævarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1972 og er menntuð í heimspeki og bókmenntum. Hún hefur starfað sem rithöfundur um langt skeið og gefið út á annan tug höfundarverka. Hún hefur fjölbreytta reynslu á mörgum sviðum menningar, mennta og miðlunar og hefur unnið við safnastarf, kennslu, ritstjórn, sýningastjórn og dagskrárgerð, svo nokkuð sé nefnt. Oddný Eir var í stjórn Rithöfundasambands Íslands um tíma og sat þá um skeið í stjórn Gunnarsstofnunar fyrir hönd sambandsins. Hún tekur við starfinu 1. janúar 2026 af Skúla Birni Gunnarssyni sem hefur verið forstöðumaður Gunnarsstofnunar frá hausti 1999,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Múlaþing Menning Söfn Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira