Birna snýr aftur og er ein af fjórum sem framlengir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2025 10:56 Birna Valgerður Benónýsdóttir og Magnús Sverrir Þorsteinsson formaður handsala nýja samninginn. @keflavik_karfa Keflvíkingar hafa framlengt samning við fjóra lykilleikmenn í kvennakörfunni en liðið mætir þá til leiks undir stjórn Harðar Axels Vilhjálmssonar. Keflavík segir frá því á miðlum sínum að félagið hafi samið á ný við þær Önnu Ingunni Svansdóttur, Önnu Láru Vignisdóttur, Kötlu Rún Garðarsdóttur og Birnu Valgerði Benónýsdóttur. Allar eiga þær það sameiginlegt að vera uppaldir leikmenn hjá félaginu. Birna missti af öllu síðasta tímabil eftir að hafa slitið krossband vorið 2024 en ætlar sér að koma sterk til baka. Birna gerir tveggja ára samning en hún var einn allra besti leikmaður deildarinnar þegar hún meiddist. Birna var með 14,2 stig og 4,2 fráköst í leik tímabilið 2023-24. Katla Rún er að koma til baka eftir barneignarfrí en hún var með undir lok síðasta tímabils en fær nú allt sumarið til að koma sér í sitt besta form.Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur Katla spilað 253 leiki fyrir Keflavík á Íslandsmóti en aðeins fimm leikmenn hafa spilað fleiri leiki fyrir félagið. Anna Ingunn var með 9,9 stig og 2,6 stoðsendingar að meðaltali á síðustu leiktíð og skoraði yfir tvo þrista að meðaltali í leik. Anna Lára var með 8,5 stig, 3,3 fráköst og 2,6 stoðsendingar á síðasta tímabili sem var allt persónulegt met hjá þessum unga leikmanni. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild Keflavík (@keflavik_karfa) Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Keflavík segir frá því á miðlum sínum að félagið hafi samið á ný við þær Önnu Ingunni Svansdóttur, Önnu Láru Vignisdóttur, Kötlu Rún Garðarsdóttur og Birnu Valgerði Benónýsdóttur. Allar eiga þær það sameiginlegt að vera uppaldir leikmenn hjá félaginu. Birna missti af öllu síðasta tímabil eftir að hafa slitið krossband vorið 2024 en ætlar sér að koma sterk til baka. Birna gerir tveggja ára samning en hún var einn allra besti leikmaður deildarinnar þegar hún meiddist. Birna var með 14,2 stig og 4,2 fráköst í leik tímabilið 2023-24. Katla Rún er að koma til baka eftir barneignarfrí en hún var með undir lok síðasta tímabils en fær nú allt sumarið til að koma sér í sitt besta form.Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur Katla spilað 253 leiki fyrir Keflavík á Íslandsmóti en aðeins fimm leikmenn hafa spilað fleiri leiki fyrir félagið. Anna Ingunn var með 9,9 stig og 2,6 stoðsendingar að meðaltali á síðustu leiktíð og skoraði yfir tvo þrista að meðaltali í leik. Anna Lára var með 8,5 stig, 3,3 fráköst og 2,6 stoðsendingar á síðasta tímabili sem var allt persónulegt met hjá þessum unga leikmanni. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild Keflavík (@keflavik_karfa)
Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira