Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2025 18:01 Jonathan David og Hákon Arnar Haraldsson á góðri stundu. Rico Brouwer/Getty Images Hinn 25 ára gamli Jonathan David verður samningslaus í sumar og er sagður geta valið úr félögum eftir góðan árangur með Lille undanfarin ár. Ítalski skúbb-blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur ítrekað bendlað David við hin og þessi lið. Nú er kanadíski framherjinn loks á leið frá Lille og tímasetningin gæti vart verið betri eftir að hafa skoraði 25 mörk og gefið 12 stoðsendingar á leiktíðinni sem lýkur von bráðar. David greindi frá því að nú væri kominn tími til að prófa eitthvað nýtt á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Jonathan David Jr. (@jodavid) Framherjinn hefur verið orðaður við fjölda liða undanfarna mánuði og spilar þar inn í að hann fæst frítt, allavega hvað varðar kaupverð. Arsenal og Liverpool eru bæði sögð hafa rennt hýru auga til David sem og Newcastle United ef Alexander Isak verður seldur. Einnig eru félög á borð við Napoli og Barcelona nefnd til sögunnar. Það er ljóst að David verður einn af eftirsóttustu leikmönnum Evrópu í sumar enda eru félög alltaf á höttunum á eftir leikmönnum sem sérhæfa sig í að koma knettinum í net andstæðinganna. 🚨🔵 Napoli have submitted a proposal to Jonathan David with advanced talks ongoing for a free transfer.Important contract proposal has been sent to the striker who’s set to leave Lille at the end of the season.There are still key details to clarify with more talks to follow. pic.twitter.com/3eBWfSOJQC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2025 Síðasti leikur David fyrir Lille verður gegn Reims þann 17. maí. Hákon Arnar Haraldsson og félagar eiga enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Til þess þarf Nice að stigum og Lille að fá fleiri þar sem bæði lið eru jöfn með 57 stig nú en Nice með betri markatölu. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira
Ítalski skúbb-blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur ítrekað bendlað David við hin og þessi lið. Nú er kanadíski framherjinn loks á leið frá Lille og tímasetningin gæti vart verið betri eftir að hafa skoraði 25 mörk og gefið 12 stoðsendingar á leiktíðinni sem lýkur von bráðar. David greindi frá því að nú væri kominn tími til að prófa eitthvað nýtt á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Jonathan David Jr. (@jodavid) Framherjinn hefur verið orðaður við fjölda liða undanfarna mánuði og spilar þar inn í að hann fæst frítt, allavega hvað varðar kaupverð. Arsenal og Liverpool eru bæði sögð hafa rennt hýru auga til David sem og Newcastle United ef Alexander Isak verður seldur. Einnig eru félög á borð við Napoli og Barcelona nefnd til sögunnar. Það er ljóst að David verður einn af eftirsóttustu leikmönnum Evrópu í sumar enda eru félög alltaf á höttunum á eftir leikmönnum sem sérhæfa sig í að koma knettinum í net andstæðinganna. 🚨🔵 Napoli have submitted a proposal to Jonathan David with advanced talks ongoing for a free transfer.Important contract proposal has been sent to the striker who’s set to leave Lille at the end of the season.There are still key details to clarify with more talks to follow. pic.twitter.com/3eBWfSOJQC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2025 Síðasti leikur David fyrir Lille verður gegn Reims þann 17. maí. Hákon Arnar Haraldsson og félagar eiga enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Til þess þarf Nice að stigum og Lille að fá fleiri þar sem bæði lið eru jöfn með 57 stig nú en Nice með betri markatölu.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira