„Þetta var skrýtinn leikur“ Hinrik Wöhler skrifar 16. apríl 2025 21:39 Tímabilið fór ekki vel af stað fyrir John Andrews og leikmenn Víkings í Bestu-deild kvenna. Vísir/Diego John Andrews, þjálfari Víkinga, þurfti að sætta sig við stórt tap í fyrsta leik tímabilins. Víkingar töpuðu 4-1 á móti Þór/KA á heimavelli í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. John segir að mörk andstæðingana hafa verið frekar furðuleg og ákveðinn heppnisstimpill yfir þeim. „Þetta var skrýtinn leikur. Furðuleg mörk hjá þeim, eitt frákast af stönginni og hitt af þverslánni. Kannski hefðum við getað gert betur í frákastinu, við vorum ekki opnar, en þetta var bara skrýtinn leikur. Þurfum að tryggja það að þetta að þetta gerist ekki aftur,“ sagði John skömmu eftir leik. John var ekki búinn að greina nákvæmlega hvað fór úrskeiðis í leiknum en benti á að tvö af mörkum Þór/KA hefðu komið eftir fráköst og gestirnir hafi verið grimmari inn í teignum, sem skipti sköpum í kvöld. „Ekki viss ef ég er heiðarlegur, þær fóru upp hægra megin nokkrum sinnum og við héldum að boltinn hefði farið út af vellinum en svo fór þetta í slána og datt niður, þær gerðu betur í frákastinu og skoruðu. Veit ekki hvað gerðist í öðru markinu og við fórum inn í hálfleik.“ Var bjartsýnn í stöðunni 3-1 Víkingar minnkuðu muninn á 70. mínútu og á þeim tímapunkti var John bjartsýnn á að liðið gæti náð í stig úr leiknum. „Þrátt fyrir að staðan var 3-1 hélt ég að við vorum enn þá inn í þessu, en svo kemur skotið í stöngina og dettur út í teiginn og þær ná því, 4-1. Við þurfum núna bara að sleikja sárin og svo er það bara Stjarnan á þriðjudaginn.“ „Þær gerðu sitt besta en við áttum ekki okkar dag,“ bætti John við. Þrátt fyrir að hafa fengið fjögur mörk á sig þá vildi John ekki kenna slæmum varnarleik um mörkin. „Ég er ekki viss hvort að varnarleikurinn var það slæmur. Undir lok leiks vorum við að ýta fimm, sex, sjö eða átta leikmönnum upp völlinn og þá fáum við sóknir á okkur. Þegar þú horfir á mörkin þá voru þetta ekki mistök í vörninni bara furðuleg mörk. Þriðja markið hjá þeim var flott, gef þeim það,“ sagði John. Víkingur mætir Stjörnunni eftir sex daga og mun John og þjálfarateymi Víkinga hefja undirbúning á morgun. „Vonandi mun þetta ekki skaða þetta okkur of mikið og við munum hefjast handa að nýju á morgun,“ sagði írski þjálfarinn að lokum. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
John segir að mörk andstæðingana hafa verið frekar furðuleg og ákveðinn heppnisstimpill yfir þeim. „Þetta var skrýtinn leikur. Furðuleg mörk hjá þeim, eitt frákast af stönginni og hitt af þverslánni. Kannski hefðum við getað gert betur í frákastinu, við vorum ekki opnar, en þetta var bara skrýtinn leikur. Þurfum að tryggja það að þetta að þetta gerist ekki aftur,“ sagði John skömmu eftir leik. John var ekki búinn að greina nákvæmlega hvað fór úrskeiðis í leiknum en benti á að tvö af mörkum Þór/KA hefðu komið eftir fráköst og gestirnir hafi verið grimmari inn í teignum, sem skipti sköpum í kvöld. „Ekki viss ef ég er heiðarlegur, þær fóru upp hægra megin nokkrum sinnum og við héldum að boltinn hefði farið út af vellinum en svo fór þetta í slána og datt niður, þær gerðu betur í frákastinu og skoruðu. Veit ekki hvað gerðist í öðru markinu og við fórum inn í hálfleik.“ Var bjartsýnn í stöðunni 3-1 Víkingar minnkuðu muninn á 70. mínútu og á þeim tímapunkti var John bjartsýnn á að liðið gæti náð í stig úr leiknum. „Þrátt fyrir að staðan var 3-1 hélt ég að við vorum enn þá inn í þessu, en svo kemur skotið í stöngina og dettur út í teiginn og þær ná því, 4-1. Við þurfum núna bara að sleikja sárin og svo er það bara Stjarnan á þriðjudaginn.“ „Þær gerðu sitt besta en við áttum ekki okkar dag,“ bætti John við. Þrátt fyrir að hafa fengið fjögur mörk á sig þá vildi John ekki kenna slæmum varnarleik um mörkin. „Ég er ekki viss hvort að varnarleikurinn var það slæmur. Undir lok leiks vorum við að ýta fimm, sex, sjö eða átta leikmönnum upp völlinn og þá fáum við sóknir á okkur. Þegar þú horfir á mörkin þá voru þetta ekki mistök í vörninni bara furðuleg mörk. Þriðja markið hjá þeim var flott, gef þeim það,“ sagði John. Víkingur mætir Stjörnunni eftir sex daga og mun John og þjálfarateymi Víkinga hefja undirbúning á morgun. „Vonandi mun þetta ekki skaða þetta okkur of mikið og við munum hefjast handa að nýju á morgun,“ sagði írski þjálfarinn að lokum.
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira