Segir frumburðinn með nefið hans pabba Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. apríl 2025 11:30 Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á sínu fyrsta barni saman. Vala Kristín Eiríksdóttir, leikkona og handritshöfundur, og Hilmir Snær Guðnason leikari eiga von á sínu fyrsta barni saman eftir nokkrar vikur. Vala birti mynd af Hilmi með sónarmynd upp við nefið á sér og segir barnið ekki vera með nefið frá sér. „Ekki nebbinn minn allavegana,“ skrifaði Vala við myndina. Hún greindi frá óléttunn í desember síðastliðnum. Færir leikmyndina inn í eldhús Vala Kristín er komin í fæðingarorlof og virðist parið vera komið á fullt í hreiðurgerð, en Vala birti myndir af sér vera að ditta að á heimilinu, þar á meðal fékk hún þá hugmynd að mála vegginn fyrir ofan vaskinn í eldhúsinu, í samskonar mynstri og leikmyndin í sýninginunni Þetta er Laddi, í gult geometrískt mynstur, en Vala var bæði handritshöfundur og leikari í sýningunni. Vala Kristín og Hilmir Snær hafa verið saman frá því árið 2023. Fyrsta fréttin af sambandi þeirra var skrifuð í júní það ár. Þá kom fram að þau hefðu verið að stinga saman nefjum í nokkra mánuði og að ítrekað hefði sést til þeirra saman. Nokkur aldursmunur er á parinu. Vala er fædd árið 1991 og Hilmir árið 1969, sem gerir 22 ára aldursmun. Vala hefur verið að gera góða hluti á fjölum leikhúsanna undanfarin ár, en hún fór meðal annars með hluverk Önnu í leiksýningunni Frost í Þjóðleikhúsinu sem byggt er á samnefndri kvikmynd síðastliðinn vetur. Hilmir Snær er einn þekktasti leikari samtímans og hefur síðustu misseri bæði leikið og leikstýrt ýmsum verkum í Borgarleikhúsinu. Hann leikstýrir sem dæmi verkinu Óskaland og leikur í Köttur á heitu blikkþaki og Fjallabaki. Leikhús Barnalán Tengdar fréttir Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Leikkonan Katrín Halldóra hefur nú bæst við í leikarahóp á sýningunni Þetta er Laddi. Hún tekur við keflinu af Völu Kristínu sem er á leið í fæðingarorlof en hún á von á frumburði sínum með leikaranum Hilmi Snæ. 9. apríl 2025 13:02 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
„Ekki nebbinn minn allavegana,“ skrifaði Vala við myndina. Hún greindi frá óléttunn í desember síðastliðnum. Færir leikmyndina inn í eldhús Vala Kristín er komin í fæðingarorlof og virðist parið vera komið á fullt í hreiðurgerð, en Vala birti myndir af sér vera að ditta að á heimilinu, þar á meðal fékk hún þá hugmynd að mála vegginn fyrir ofan vaskinn í eldhúsinu, í samskonar mynstri og leikmyndin í sýninginunni Þetta er Laddi, í gult geometrískt mynstur, en Vala var bæði handritshöfundur og leikari í sýningunni. Vala Kristín og Hilmir Snær hafa verið saman frá því árið 2023. Fyrsta fréttin af sambandi þeirra var skrifuð í júní það ár. Þá kom fram að þau hefðu verið að stinga saman nefjum í nokkra mánuði og að ítrekað hefði sést til þeirra saman. Nokkur aldursmunur er á parinu. Vala er fædd árið 1991 og Hilmir árið 1969, sem gerir 22 ára aldursmun. Vala hefur verið að gera góða hluti á fjölum leikhúsanna undanfarin ár, en hún fór meðal annars með hluverk Önnu í leiksýningunni Frost í Þjóðleikhúsinu sem byggt er á samnefndri kvikmynd síðastliðinn vetur. Hilmir Snær er einn þekktasti leikari samtímans og hefur síðustu misseri bæði leikið og leikstýrt ýmsum verkum í Borgarleikhúsinu. Hann leikstýrir sem dæmi verkinu Óskaland og leikur í Köttur á heitu blikkþaki og Fjallabaki.
Leikhús Barnalán Tengdar fréttir Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Leikkonan Katrín Halldóra hefur nú bæst við í leikarahóp á sýningunni Þetta er Laddi. Hún tekur við keflinu af Völu Kristínu sem er á leið í fæðingarorlof en hún á von á frumburði sínum með leikaranum Hilmi Snæ. 9. apríl 2025 13:02 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Leikkonan Katrín Halldóra hefur nú bæst við í leikarahóp á sýningunni Þetta er Laddi. Hún tekur við keflinu af Völu Kristínu sem er á leið í fæðingarorlof en hún á von á frumburði sínum með leikaranum Hilmi Snæ. 9. apríl 2025 13:02