Hvað geta ungmenni gert fyrir jörðina? Matthildur Þóra Skúladóttir og Guðmundur Ingi Valgeirsson skrifa 17. mars 2025 14:32 Ungmenni hafa ekki mikla stjórn á því sem kemur fyrir í heiminum, en þegar kemur að umhverfismálum og loftslagsbreytingum er mikið hægt að gera. Við þurfum að taka ábyrgð á vandanum, sem bitnar á okkur og einn daginn á börnum okkar. Því þurfum við að gera allt sem við getum til að hjálpa. Það er ekki erfitt að vera umhverfisvænn en það getur verið erfitt að finna leiðir til að hjálpa. Þegar það kemur að því að vera umhverfisvænn hugsa margir “það er allt í lagi ef ég flokka ekki, ég er bara ein manneskja” en vandamálið er að - ef allir hugsa svona þá breytist ekkert. Unglingar á Íslandi versla mjög mikið a netinu, það er mjög skaðandi fyrir náttúruna. Til dæmis vefsíður eins og Shein og Temu. Við kaupum eins og enginn sé morgundagurinn. Allar pakkningarnar, sendingarnar og gamla draslið endar svo bara í náttúrunni. Samfélagsmiðlar hafa mjög mikil áhrif á hvað við kaupum. Oft er verið að auglýsa allskonar dót sem við þurfum ekki t.d. snyrtivörur, hárvörur, húðvörur, föt, nikotín, ný raftæki, mat, leikföng, heimilistæki sem virka ekki og mun fleira. Fjöldaframleiddir hlutir sem oftar en ekki hefur hræðileg gæði, virka illa og eru gerðir með skaðlegum efnum. Við sem ungmenni þurfum að kaupa aðeins það sem við ætlum að nota lengi og passa uppá að falla ekki fyrir öllum auglýsingunum sem reyna að fá okkur til að kaupa meira. Við þurfum líka að pressa á að það sé ekki verið að framleiða vörur sem eru drasl. Það ætti ekki að mega framleiða vörur sem eru nánast einnota og ekki hægt að gera við. Við þurfum öll að vinna saman og reyna að skilja jörðina eftir sem betri stað fyrir börnin okkar og næstu kynslóð. Byrjum núna. Matthildur Þóra Skúladóttir og Guðmundur Ingi Valgeirsson, nemendur í umhverfisráði FÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson Skoðun Skoðun Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Sjá meira
Ungmenni hafa ekki mikla stjórn á því sem kemur fyrir í heiminum, en þegar kemur að umhverfismálum og loftslagsbreytingum er mikið hægt að gera. Við þurfum að taka ábyrgð á vandanum, sem bitnar á okkur og einn daginn á börnum okkar. Því þurfum við að gera allt sem við getum til að hjálpa. Það er ekki erfitt að vera umhverfisvænn en það getur verið erfitt að finna leiðir til að hjálpa. Þegar það kemur að því að vera umhverfisvænn hugsa margir “það er allt í lagi ef ég flokka ekki, ég er bara ein manneskja” en vandamálið er að - ef allir hugsa svona þá breytist ekkert. Unglingar á Íslandi versla mjög mikið a netinu, það er mjög skaðandi fyrir náttúruna. Til dæmis vefsíður eins og Shein og Temu. Við kaupum eins og enginn sé morgundagurinn. Allar pakkningarnar, sendingarnar og gamla draslið endar svo bara í náttúrunni. Samfélagsmiðlar hafa mjög mikil áhrif á hvað við kaupum. Oft er verið að auglýsa allskonar dót sem við þurfum ekki t.d. snyrtivörur, hárvörur, húðvörur, föt, nikotín, ný raftæki, mat, leikföng, heimilistæki sem virka ekki og mun fleira. Fjöldaframleiddir hlutir sem oftar en ekki hefur hræðileg gæði, virka illa og eru gerðir með skaðlegum efnum. Við sem ungmenni þurfum að kaupa aðeins það sem við ætlum að nota lengi og passa uppá að falla ekki fyrir öllum auglýsingunum sem reyna að fá okkur til að kaupa meira. Við þurfum líka að pressa á að það sé ekki verið að framleiða vörur sem eru drasl. Það ætti ekki að mega framleiða vörur sem eru nánast einnota og ekki hægt að gera við. Við þurfum öll að vinna saman og reyna að skilja jörðina eftir sem betri stað fyrir börnin okkar og næstu kynslóð. Byrjum núna. Matthildur Þóra Skúladóttir og Guðmundur Ingi Valgeirsson, nemendur í umhverfisráði FÁ.
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun