Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2025 22:04 Hákon Arnar í leik kvöldsins. AP Photo/Christophe Ena Staðan var 4-0 París Saint-Germain í vil þegar Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekknum. Lið hans Lille skoraði hins vegar eina mark síðari hálfleiksins. Atlético Madríd er komið á topp La Liga, spænsku efstu deildar karla í knattspyrnu, eftir 1-0 sigur á Athletic Club. Bradley Barcola gaf tóninn í París þegar hann kom PSG yfir eftir aðeins sex mínútna leik. Miðvörðurinn Marquinhos tvöfaldaði forystuna á 22. mínútu og Ousmane Dembélé gerði svo gott sem út um leikinn sex mínútum síðar. Desire Doue bætti fjórða markinu við áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 4-0 í hálfleik. Hákon Arnar kom inn af varamannabekk gestanna áður en síðari hálfleikur hófst og hjálpaði sínum mönnum að halda andliti. Jonathan David skoraði eina mark síðari hálfleiks og lokatölur í París 4-1. Hákon Arnar gerði hvað hann gat.FRANCK FIFE / AFP PSG er sem fyrr á toppi deildarinnar enda hefur liðið ekki beðið ósigur í deildinni. Að loknum 24 leikjum er liðið með 62 stig eftir 19 sigra og fimm jafntefli. Lilla er með 41 stig í 5. sæti, tveimur á eftir Monaco sem er í síðasta Meistaradeildarsætinu. Julián Alvarez reyndist hetja Atlético Madríd sem nýtti sér tap nágranna sinna í Real og er komið á topp La Liga. Alvarez skoraði eina mark leiksins þegar Athletic Club kom í heimsókn. Markið kom eftir undirbúning Marcos Llorente á 66. mínútu. Atlético Madríd er nú með 56 stig á toppnum en Barcelona á leik til góða og getur náð toppsætinu á morgun. Bæði Barcelona og Real Madríd eru með 54 stig. Í Þýskalandi vann Bayer Leverkusen 4-1 útisigur á Eintracht Frankfurt. Nathan Tella, Nordi Mukiele, Patrik Schick og Aleix Garcia með mörk Leverkusen á meðan Hugo Ekitike skoraði mark Frankfurt. Leverkusen er nú með 53 stig eftir 24 leiki, átta minna en topplið Bayern München. Fótbolti Franski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Isco beit sitt fyrrverandi lið Real Madríd í rassinn þegar hann skoraði og lagði upp mörk Real Betis í óvæntum 2-1 sigri heimamanna á stórliðinu frá Madríd. 1. mars 2025 19:30 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
Bradley Barcola gaf tóninn í París þegar hann kom PSG yfir eftir aðeins sex mínútna leik. Miðvörðurinn Marquinhos tvöfaldaði forystuna á 22. mínútu og Ousmane Dembélé gerði svo gott sem út um leikinn sex mínútum síðar. Desire Doue bætti fjórða markinu við áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 4-0 í hálfleik. Hákon Arnar kom inn af varamannabekk gestanna áður en síðari hálfleikur hófst og hjálpaði sínum mönnum að halda andliti. Jonathan David skoraði eina mark síðari hálfleiks og lokatölur í París 4-1. Hákon Arnar gerði hvað hann gat.FRANCK FIFE / AFP PSG er sem fyrr á toppi deildarinnar enda hefur liðið ekki beðið ósigur í deildinni. Að loknum 24 leikjum er liðið með 62 stig eftir 19 sigra og fimm jafntefli. Lilla er með 41 stig í 5. sæti, tveimur á eftir Monaco sem er í síðasta Meistaradeildarsætinu. Julián Alvarez reyndist hetja Atlético Madríd sem nýtti sér tap nágranna sinna í Real og er komið á topp La Liga. Alvarez skoraði eina mark leiksins þegar Athletic Club kom í heimsókn. Markið kom eftir undirbúning Marcos Llorente á 66. mínútu. Atlético Madríd er nú með 56 stig á toppnum en Barcelona á leik til góða og getur náð toppsætinu á morgun. Bæði Barcelona og Real Madríd eru með 54 stig. Í Þýskalandi vann Bayer Leverkusen 4-1 útisigur á Eintracht Frankfurt. Nathan Tella, Nordi Mukiele, Patrik Schick og Aleix Garcia með mörk Leverkusen á meðan Hugo Ekitike skoraði mark Frankfurt. Leverkusen er nú með 53 stig eftir 24 leiki, átta minna en topplið Bayern München.
Fótbolti Franski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Isco beit sitt fyrrverandi lið Real Madríd í rassinn þegar hann skoraði og lagði upp mörk Real Betis í óvæntum 2-1 sigri heimamanna á stórliðinu frá Madríd. 1. mars 2025 19:30 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Isco beit sitt fyrrverandi lið Real Madríd í rassinn þegar hann skoraði og lagði upp mörk Real Betis í óvæntum 2-1 sigri heimamanna á stórliðinu frá Madríd. 1. mars 2025 19:30