Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2025 13:47 Luis Rubiales mætir hér fyrir réttinn í dag. Það er mikið fjölmiðlafár á Spáni út af þessu máli. vísir/getty Réttarhöldin yfir Luis Rubiales, fyrrum formanni spænska knattspyrnusambandsins, vegna kynferðislegrar áreitni halda áfram og nú var komið að Rubiales sjálfum að stíga í vitnastúkuna. Málið snýst um einn frægasta koss seinni ára en Rubiales kyssti Jenni Hermoso, leikmann spænska landsliðsins, á munninn eftir úrslitaleik HM árið 2003. Koss sem hún segist ekki hafa samþykkt en Rubiales er á öðru máli. „Þetta var ótrúleg stund fyrir hana. Við vorum að þakka hvort öðru og svo tók hún fast utan um mjöðmina á mér. Ég spurði hana þá hvort ég mætti kyssa hana og hún sagði já,“ sagði Rubiales í vitnastúkunni en hans framburður er á skjön við upplifun Hermoso sem segist alls ekki hafa beðið um koss. „Þetta var gleðistund og eitthvað sem gerðist mjög hratt og í raun upp úr þurru. Ég tók svo utan um hana svo hún myndi ekki detta aftur fyrir sig á verðlaunapallinum.“ Sérfræðingur í varalestri hefur vitnað um að Rubiales hafi beðið um leyfi fyrir kossinum. Á myndbandinu sést aftur á móti ekki hvernig Hermoso svarar. Rubiales þverneitar fyrir að hafa brotið lög en viðurkennir að hafa gert mistök með kossinum sem hafi ekki verið viðeigandi fyrir mann í hans stöðu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar „Lið mega varla komast inn í teig án þess að skora“ Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Tókst ekki verja titilinn í vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum Sjá meira
Málið snýst um einn frægasta koss seinni ára en Rubiales kyssti Jenni Hermoso, leikmann spænska landsliðsins, á munninn eftir úrslitaleik HM árið 2003. Koss sem hún segist ekki hafa samþykkt en Rubiales er á öðru máli. „Þetta var ótrúleg stund fyrir hana. Við vorum að þakka hvort öðru og svo tók hún fast utan um mjöðmina á mér. Ég spurði hana þá hvort ég mætti kyssa hana og hún sagði já,“ sagði Rubiales í vitnastúkunni en hans framburður er á skjön við upplifun Hermoso sem segist alls ekki hafa beðið um koss. „Þetta var gleðistund og eitthvað sem gerðist mjög hratt og í raun upp úr þurru. Ég tók svo utan um hana svo hún myndi ekki detta aftur fyrir sig á verðlaunapallinum.“ Sérfræðingur í varalestri hefur vitnað um að Rubiales hafi beðið um leyfi fyrir kossinum. Á myndbandinu sést aftur á móti ekki hvernig Hermoso svarar. Rubiales þverneitar fyrir að hafa brotið lög en viðurkennir að hafa gert mistök með kossinum sem hafi ekki verið viðeigandi fyrir mann í hans stöðu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar „Lið mega varla komast inn í teig án þess að skora“ Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Tókst ekki verja titilinn í vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum Sjá meira