Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2025 16:22 Viktor Gísli Hallgrímsson varði nítján skot í leiknum enn einn stórleikurinn hjá honum á mótinu. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fimmta sigur í sex leikjum með liðið vann níu marka sigur á Argentínu, 30-21, í þriðja og síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Eftir dapra byrjun komst íslenska liðið í gang og kláraði leikinn nokkuð sannfærandi. Tveir af þeim leikmönnum sem hafa skilað mun minna en búist var við komu í leitirnar í þessum leik. Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur með sjö mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson bjó til flest mörk eða tíu. Íslensku strákarnir klikkuðu á fjórum af fyrstu fimm skotum sínum í leiknum og voru undir í upphafi leiks. Snorri Steinn tók leikhlé þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður og íslenska liðið enn undir. Honum tókst þar að kveikja á sínum mönnum sem unnu seinni hluta hálfleiksins 10-4. Einu sinni sem oftar var það Viktor Gísli sem hjálpaði íslenska liðinu að komast yfir slakan sóknarleik. Viktor Gísli varði alls þrettán skot í hálfleiknum eða 57 prósent skota sem komu á hann. Viktor Gísli hefur sýnt mjög góðan stöðugleika á mótinu og fyrir utan þennan skelfilega fyrri hálfleik á móti Króatíu hefur hann varið mjög vel. Skotin urðu alls nítján í þessum leik og næstum því fimmtíu prósent markvarsla. Íslenska liðið fór líka að fá mörk úr hægra horninu sem var ánægjuleg tilbreyting en Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleiknum. Hann bætti síðan við fjórum í seinni hálfleik og nýtti sitt vel. Margir fengu að spila í seinni hálfleik og flestir skiluðu ágætum hlutum. Teitur Örn Einarsson fékk alvöru tækifæri og Einar Þorsteinn Ólafsson kom sér á blað. Áhyggjuefnið er frammistaða Þorsteins Leó Gunnarssonar sem klikkaði á öllum þremur skotum sínum í leiknum og tapaði fjórum boltum að auki. HM-sviðið virðist enn vera allt of stórt fyrir hann. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Argentínu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 2. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 5. Janus Daði Smárason 3 5. Teitur Örn Einarsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 4/1 2. Janus Daði Smárason 3 2. Teitur Örn Einarsson 3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 19 (49%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 54:24 2. Teitur Örn Einarsson 43:53 3. Orri Freyr Þorkelsson 42:32 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 42:26 5. Elvar Örn Jónsson 32:27 - Hver skaut oftast á markið: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 2. Viggó Kristjánsson 5 2. Teitur Örn Einarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 2. Janus Daði Smárason 3 2. JAron Pálmarsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7 3. Janus Daði Smárason 6 4. Teitur Örn Einarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Teitur Örn Einarsson 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Janus Daði Smárason 3 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 5. Viggó Kristjánsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,73 3. Janus Daði Smárason 8,15 4. Orri Freyr Þorkelsson 7,45 5. Teitur Örn Einarsson 7,09 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 7,81 2. Teitur Örn Einarsson 6,80 3. Elvar Örn Jónsson 6,61 4. Viggó Kristjánsson 6,31 5. Janus Daði Smárason 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hægra horni 4 úr vinstra horni 2 með langskotum 2 úr vítum 11 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 29% úr langskotum 89% úr gegnumbrotum 100% af línu 80% úr hornum 67% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Argentína +4 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Argentína +2 - Varin skot markvarða: Ísland +11 Varin víti markvarða: Argentína +1 Misheppnuð skot: Argentína +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +5 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Argentína +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (5-4) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (7-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Argentína +1 (4-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Eftir dapra byrjun komst íslenska liðið í gang og kláraði leikinn nokkuð sannfærandi. Tveir af þeim leikmönnum sem hafa skilað mun minna en búist var við komu í leitirnar í þessum leik. Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur með sjö mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson bjó til flest mörk eða tíu. Íslensku strákarnir klikkuðu á fjórum af fyrstu fimm skotum sínum í leiknum og voru undir í upphafi leiks. Snorri Steinn tók leikhlé þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður og íslenska liðið enn undir. Honum tókst þar að kveikja á sínum mönnum sem unnu seinni hluta hálfleiksins 10-4. Einu sinni sem oftar var það Viktor Gísli sem hjálpaði íslenska liðinu að komast yfir slakan sóknarleik. Viktor Gísli varði alls þrettán skot í hálfleiknum eða 57 prósent skota sem komu á hann. Viktor Gísli hefur sýnt mjög góðan stöðugleika á mótinu og fyrir utan þennan skelfilega fyrri hálfleik á móti Króatíu hefur hann varið mjög vel. Skotin urðu alls nítján í þessum leik og næstum því fimmtíu prósent markvarsla. Íslenska liðið fór líka að fá mörk úr hægra horninu sem var ánægjuleg tilbreyting en Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleiknum. Hann bætti síðan við fjórum í seinni hálfleik og nýtti sitt vel. Margir fengu að spila í seinni hálfleik og flestir skiluðu ágætum hlutum. Teitur Örn Einarsson fékk alvöru tækifæri og Einar Þorsteinn Ólafsson kom sér á blað. Áhyggjuefnið er frammistaða Þorsteins Leó Gunnarssonar sem klikkaði á öllum þremur skotum sínum í leiknum og tapaði fjórum boltum að auki. HM-sviðið virðist enn vera allt of stórt fyrir hann. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Argentínu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 2. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 5. Janus Daði Smárason 3 5. Teitur Örn Einarsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 4/1 2. Janus Daði Smárason 3 2. Teitur Örn Einarsson 3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 19 (49%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 54:24 2. Teitur Örn Einarsson 43:53 3. Orri Freyr Þorkelsson 42:32 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 42:26 5. Elvar Örn Jónsson 32:27 - Hver skaut oftast á markið: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 2. Viggó Kristjánsson 5 2. Teitur Örn Einarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 2. Janus Daði Smárason 3 2. JAron Pálmarsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7 3. Janus Daði Smárason 6 4. Teitur Örn Einarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Teitur Örn Einarsson 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Janus Daði Smárason 3 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 5. Viggó Kristjánsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,73 3. Janus Daði Smárason 8,15 4. Orri Freyr Þorkelsson 7,45 5. Teitur Örn Einarsson 7,09 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 7,81 2. Teitur Örn Einarsson 6,80 3. Elvar Örn Jónsson 6,61 4. Viggó Kristjánsson 6,31 5. Janus Daði Smárason 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hægra horni 4 úr vinstra horni 2 með langskotum 2 úr vítum 11 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 29% úr langskotum 89% úr gegnumbrotum 100% af línu 80% úr hornum 67% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Argentína +4 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Argentína +2 - Varin skot markvarða: Ísland +11 Varin víti markvarða: Argentína +1 Misheppnuð skot: Argentína +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +5 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Argentína +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (5-4) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (7-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Argentína +1 (4-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Argentínu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 2. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 5. Janus Daði Smárason 3 5. Teitur Örn Einarsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 4/1 2. Janus Daði Smárason 3 2. Teitur Örn Einarsson 3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 19 (49%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 54:24 2. Teitur Örn Einarsson 43:53 3. Orri Freyr Þorkelsson 42:32 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 42:26 5. Elvar Örn Jónsson 32:27 - Hver skaut oftast á markið: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 2. Viggó Kristjánsson 5 2. Teitur Örn Einarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 2. Janus Daði Smárason 3 2. JAron Pálmarsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7 3. Janus Daði Smárason 6 4. Teitur Örn Einarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Teitur Örn Einarsson 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Janus Daði Smárason 3 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 5. Viggó Kristjánsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,73 3. Janus Daði Smárason 8,15 4. Orri Freyr Þorkelsson 7,45 5. Teitur Örn Einarsson 7,09 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 7,81 2. Teitur Örn Einarsson 6,80 3. Elvar Örn Jónsson 6,61 4. Viggó Kristjánsson 6,31 5. Janus Daði Smárason 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hægra horni 4 úr vinstra horni 2 með langskotum 2 úr vítum 11 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 29% úr langskotum 89% úr gegnumbrotum 100% af línu 80% úr hornum 67% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Argentína +4 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Argentína +2 - Varin skot markvarða: Ísland +11 Varin víti markvarða: Argentína +1 Misheppnuð skot: Argentína +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +5 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Argentína +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (5-4) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (7-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Argentína +1 (4-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira