Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 06:30 Novak Djokovic varð að hætta keppni í undanúrslitaleiknum í nótt. Getty/Hannah Peters Novak Djokovic vinnur ekki sinn 25. risatitil sinn á Opna ástralska meistaramótinu eftir að hann varð að hætta keppni í undanúrslitaleiknum i nótt. Djokocvic var að keppa við Alexander Zverev en hætti eftir fyrsta settið sem Zverev vann 7-6. Serbinn átti möguleika að vinna Opna ástralska meistaramótið í ellefta sinn á ferlinum en hann er orðinn 37 ára gamall. Djokocvic mætti hins vegar vel valinn á vinstri fæti eftir að hafa meiðst á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í átta manna úrslitunum. Þar náði hann að harka af sér og vinna en ekki að þessu sinni. „Ég gerði allt sem ég gat til að meðhöndla vöðvatognunina,“ sagði Djokocvic eftir leik. „Í lok fyrsta settsins þá fann ég fyrir meiri og meiri sársauka. Sársaukinn varð síðan bara of mikill,“ sagði Djokocvic. Eftir lokastigið í fyrsta settinu þá gekk hann yfir til Zverev og bauð honum hendina til að óska honum til hamingju með sigurinn. Áhorfendur voru ekki sáttir með þetta og bauluðu á Djokovic. „Það fyrsta sem ég vil segja. Geriði það ekki baula á leikmann þegar hann er meiddur,“ sagði Alexander Zverev eftir lekinn „Ég veit að það borguðu allir fyrir miðana sína og vildu fá fimm setta leik en þið verðið að átta ykkur á því að Novak Djokovic hefur gefið tennisíþróttinni allt sitt,“ sagði Zverev. „Hann hefur unnið þennan titil með kviðslit og hann hefur unnið þennan titil tognaður á læri. Ef hann getur ekki haldið áfram þá þýðir það að hann getur virkilega ekki haldið áfram,“ sagði Zverev. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=B7YXlT4cyk8">watch on YouTube</a> Tennis Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna Sjá meira
Djokocvic var að keppa við Alexander Zverev en hætti eftir fyrsta settið sem Zverev vann 7-6. Serbinn átti möguleika að vinna Opna ástralska meistaramótið í ellefta sinn á ferlinum en hann er orðinn 37 ára gamall. Djokocvic mætti hins vegar vel valinn á vinstri fæti eftir að hafa meiðst á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í átta manna úrslitunum. Þar náði hann að harka af sér og vinna en ekki að þessu sinni. „Ég gerði allt sem ég gat til að meðhöndla vöðvatognunina,“ sagði Djokocvic eftir leik. „Í lok fyrsta settsins þá fann ég fyrir meiri og meiri sársauka. Sársaukinn varð síðan bara of mikill,“ sagði Djokocvic. Eftir lokastigið í fyrsta settinu þá gekk hann yfir til Zverev og bauð honum hendina til að óska honum til hamingju með sigurinn. Áhorfendur voru ekki sáttir með þetta og bauluðu á Djokovic. „Það fyrsta sem ég vil segja. Geriði það ekki baula á leikmann þegar hann er meiddur,“ sagði Alexander Zverev eftir lekinn „Ég veit að það borguðu allir fyrir miðana sína og vildu fá fimm setta leik en þið verðið að átta ykkur á því að Novak Djokovic hefur gefið tennisíþróttinni allt sitt,“ sagði Zverev. „Hann hefur unnið þennan titil með kviðslit og hann hefur unnið þennan titil tognaður á læri. Ef hann getur ekki haldið áfram þá þýðir það að hann getur virkilega ekki haldið áfram,“ sagði Zverev. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=B7YXlT4cyk8">watch on YouTube</a>
Tennis Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna Sjá meira