Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 21:36 Viggó Kristjánsson klikkaði kannski á fyrsta vítinu sínu á mótinu en hann skoraði mörg mikilvæg mörk í leiknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur á Egyptum, 27-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið hefur þar með unnið fjórða fyrstu leiki sína á mótinu. Varnarleikurinn og markvarslan var áfram í fyrsta flokki og það var magnað að sjá þann stöðugleika hjá strákunum okkar. Sóknarleikurinn á enn eitthvað inni en það var gaman að sjá tvo leikmenn fara fyrir sókninni í seinni hálfleiknum. Aron Pálmarsson og Viggó Kristjánsson tóku hvað eftir annað af skarið á mikilvægum tíma í seinni hálfleiknum og sáu til þess að Egyptarnir voru áfram í hæfilegri fjarlægð. Það er gaman að sjá íslenska liðið vinna alla leiki sína á mótinu en með vörn og markvörslu í þessum ham eru liðinu allir vegir færir. Egyptar skoruðu ekki fyrsta markið sitt fyrr en eftir sjö og hálfa mínútu en íslenska liðið var sjálft reyndar aðeins búið að skora tvö mörk á þessum upphafsmínútum. Viktor Gísli Hallgrímsson hafði ekki mikið kólnað niður frá því í Slóveníuleiknum og varði sjö af fyrstu ellefu skotunum sem komu á hann. Hann var með tíu varin og 53 prósent markvarsla í fyrri hálfleiknum. Dauðafærin héldu þó áfram að fara forgörðum því egypski markvörðurinn Karim Handawy varði ellefu skot í fyrri hálfleiknum. Aðeins fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í fyrri hálfleiknum, Aron Pálmarsson tók af skarið, Orri Freyr Þorkelsson nýtti færin frábærlega og Viggó Kristjánsson var mjög öruggur á vítalínunni. Það þurftu fleiri að fara að skila mörkum. Vörnin var samt áfram til mikillar fyrirmyndar og íslenska liðið hélt Egyptum undir tíu mörkum í hálfleiknum og leiddi með fjórum mörkum í hálfleik, 13-9. Íslenska liðið hélt velli í seinni hálfleik, markvarslan datt aðeins niður en í sókninni skoruðu Viggó Kristjánsson og Aron Pálmarsson mörg mikilvæg mörk. Þeir áttu báðir þátt í tíu mörkum í leiknum. Gísli Þorgeir Kristjánsson spilaði líka vel í leikstjórnendahlutverkinu og þá sérstaklega í seinni hálfleiknum þegar hann var líka að búa til fyrir liðsfélagana. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Egyptalandi á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Aron Pálmarsson 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 4. Janus Daði Smárason 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 1 6. Elliði Snær Viðarsson 1 6. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/3 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 4. Janus Daði Smárason 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Aron Pálmarsson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (44%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 59:11 2. Sigvaldi Guðjónsson 57:06 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 55:58 4. Viggó Kristjánsson 51:31 5. Elvar Örn Jónsson 41:36 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Aron Pálmarsson 10 3. Janus Daði Smárason 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Orri Freyr Þorkelsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 3. Aron Pálmarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 5 5. Orri Freyr Þorkelsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 3. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Aron Pálmarsson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,64 2. Viggó Kristjánsson 7,72 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,55 4. Janus Daði Smárason 6,87 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,84 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,12 2. Ýmir Örn Gíslason 7,21 3. Janus Daði Smárason 6,76 4. Aron Pálmarsson 6,75 5. Viggó Kristjánsson 6,21 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 4 úr vinstra horni 4 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 33% úr langskotum 64% úr gegnumbrotum 80% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Egyptaland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Ísland -2 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Egyptaland +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +9 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (3-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (4-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Egyptaland +2 (5-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Lok hálfleikja: Jafnt (7-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +4 (13-9) Seinni hálfleikur: Egyptaland +1 (15-14) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira
Varnarleikurinn og markvarslan var áfram í fyrsta flokki og það var magnað að sjá þann stöðugleika hjá strákunum okkar. Sóknarleikurinn á enn eitthvað inni en það var gaman að sjá tvo leikmenn fara fyrir sókninni í seinni hálfleiknum. Aron Pálmarsson og Viggó Kristjánsson tóku hvað eftir annað af skarið á mikilvægum tíma í seinni hálfleiknum og sáu til þess að Egyptarnir voru áfram í hæfilegri fjarlægð. Það er gaman að sjá íslenska liðið vinna alla leiki sína á mótinu en með vörn og markvörslu í þessum ham eru liðinu allir vegir færir. Egyptar skoruðu ekki fyrsta markið sitt fyrr en eftir sjö og hálfa mínútu en íslenska liðið var sjálft reyndar aðeins búið að skora tvö mörk á þessum upphafsmínútum. Viktor Gísli Hallgrímsson hafði ekki mikið kólnað niður frá því í Slóveníuleiknum og varði sjö af fyrstu ellefu skotunum sem komu á hann. Hann var með tíu varin og 53 prósent markvarsla í fyrri hálfleiknum. Dauðafærin héldu þó áfram að fara forgörðum því egypski markvörðurinn Karim Handawy varði ellefu skot í fyrri hálfleiknum. Aðeins fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í fyrri hálfleiknum, Aron Pálmarsson tók af skarið, Orri Freyr Þorkelsson nýtti færin frábærlega og Viggó Kristjánsson var mjög öruggur á vítalínunni. Það þurftu fleiri að fara að skila mörkum. Vörnin var samt áfram til mikillar fyrirmyndar og íslenska liðið hélt Egyptum undir tíu mörkum í hálfleiknum og leiddi með fjórum mörkum í hálfleik, 13-9. Íslenska liðið hélt velli í seinni hálfleik, markvarslan datt aðeins niður en í sókninni skoruðu Viggó Kristjánsson og Aron Pálmarsson mörg mikilvæg mörk. Þeir áttu báðir þátt í tíu mörkum í leiknum. Gísli Þorgeir Kristjánsson spilaði líka vel í leikstjórnendahlutverkinu og þá sérstaklega í seinni hálfleiknum þegar hann var líka að búa til fyrir liðsfélagana. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Egyptalandi á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Aron Pálmarsson 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 4. Janus Daði Smárason 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 1 6. Elliði Snær Viðarsson 1 6. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/3 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 4. Janus Daði Smárason 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Aron Pálmarsson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (44%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 59:11 2. Sigvaldi Guðjónsson 57:06 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 55:58 4. Viggó Kristjánsson 51:31 5. Elvar Örn Jónsson 41:36 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Aron Pálmarsson 10 3. Janus Daði Smárason 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Orri Freyr Þorkelsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 3. Aron Pálmarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 5 5. Orri Freyr Þorkelsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 3. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Aron Pálmarsson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,64 2. Viggó Kristjánsson 7,72 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,55 4. Janus Daði Smárason 6,87 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,84 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,12 2. Ýmir Örn Gíslason 7,21 3. Janus Daði Smárason 6,76 4. Aron Pálmarsson 6,75 5. Viggó Kristjánsson 6,21 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 4 úr vinstra horni 4 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 33% úr langskotum 64% úr gegnumbrotum 80% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Egyptaland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Ísland -2 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Egyptaland +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +9 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (3-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (4-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Egyptaland +2 (5-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Lok hálfleikja: Jafnt (7-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +4 (13-9) Seinni hálfleikur: Egyptaland +1 (15-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Egyptalandi á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Aron Pálmarsson 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 4. Janus Daði Smárason 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 1 6. Elliði Snær Viðarsson 1 6. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/3 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 4. Janus Daði Smárason 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Aron Pálmarsson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (44%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 59:11 2. Sigvaldi Guðjónsson 57:06 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 55:58 4. Viggó Kristjánsson 51:31 5. Elvar Örn Jónsson 41:36 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Aron Pálmarsson 10 3. Janus Daði Smárason 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Orri Freyr Þorkelsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 3. Aron Pálmarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 5 5. Orri Freyr Þorkelsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 3. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Aron Pálmarsson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,64 2. Viggó Kristjánsson 7,72 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,55 4. Janus Daði Smárason 6,87 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,84 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,12 2. Ýmir Örn Gíslason 7,21 3. Janus Daði Smárason 6,76 4. Aron Pálmarsson 6,75 5. Viggó Kristjánsson 6,21 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 4 úr vinstra horni 4 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 33% úr langskotum 64% úr gegnumbrotum 80% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Egyptaland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Ísland -2 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Egyptaland +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +9 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (3-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (4-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Egyptaland +2 (5-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Lok hálfleikja: Jafnt (7-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +4 (13-9) Seinni hálfleikur: Egyptaland +1 (15-14)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira