Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2025 18:02 Kylian Mbappe fagnar öðru marka sinna fyrir Real Madrid í gær. Getty/Angel Martinez Franski framherjinn Kylian Mbappé segist vera aftur kominn í sitt besta form og hann sýndi það með því að skora tvívegis í 4-1 sigri Real Madrid á Las Palmas í spænsku deildinni í gær. Slæmu fréttirnar fyrir mótherja spænska stórliðsins er að sá franski telur sig nú vera búinn að aðlagast nýja félaginu sínu. Mbappé skoraði reyndar þriðja markið líka en það var dæmt af vegna rangstöðu. „Ég virkilega ánægður,“ sagði Kylian Mbappé við Real Madrid TV eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég er búinn að aðlagast liðinu núna og nú get ég spilað eins og ég vil. Ég þekki orðið liðsfélagana og þeirra persónuleika. Við erum að allir að njóta þess að spila saman,“ sagði Mbappé. Mbappé hefur fengið talsverða gagnrýni í vetur en hann er núna búinn að skora átján mörk í öllum keppnum á fyrsta tímabili sínu með Real Madrid. Real Madrid nýtti sér það að Atletico Madrid tapaði sínum leik og Barcelona náði bara jafntefli á móti Getafe. „Þetta var mikilvægur leikur. Við vissum vel hvað gerðist í gær hjá Atletico og Barcelona,“ sagði Mbappé. Real Madrid lenti undir í byrjun leiks en svaraði því frábærlega og vann á endanum 4-1 sigur. „Við vildum vinna og við unnum leikinn. Við byrjuðum samt ekki vel en svöruðu því á besta mögulegan hátt,“ sagði Mbappé. „Við gáfum bara í, spiluðum hraðan bolta og sóttum í réttu svæðin með okkar gæðum. Við skoruðum fullt af mörkum og við erum ánægðir því við erum komnir í toppsætið,“ sagði Mbappé. Spænski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Sjá meira
Mbappé skoraði reyndar þriðja markið líka en það var dæmt af vegna rangstöðu. „Ég virkilega ánægður,“ sagði Kylian Mbappé við Real Madrid TV eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég er búinn að aðlagast liðinu núna og nú get ég spilað eins og ég vil. Ég þekki orðið liðsfélagana og þeirra persónuleika. Við erum að allir að njóta þess að spila saman,“ sagði Mbappé. Mbappé hefur fengið talsverða gagnrýni í vetur en hann er núna búinn að skora átján mörk í öllum keppnum á fyrsta tímabili sínu með Real Madrid. Real Madrid nýtti sér það að Atletico Madrid tapaði sínum leik og Barcelona náði bara jafntefli á móti Getafe. „Þetta var mikilvægur leikur. Við vissum vel hvað gerðist í gær hjá Atletico og Barcelona,“ sagði Mbappé. Real Madrid lenti undir í byrjun leiks en svaraði því frábærlega og vann á endanum 4-1 sigur. „Við vildum vinna og við unnum leikinn. Við byrjuðum samt ekki vel en svöruðu því á besta mögulegan hátt,“ sagði Mbappé. „Við gáfum bara í, spiluðum hraðan bolta og sóttum í réttu svæðin með okkar gæðum. Við skoruðum fullt af mörkum og við erum ánægðir því við erum komnir í toppsætið,“ sagði Mbappé.
Spænski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Sjá meira