Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. janúar 2025 11:20 Hlustendur K100 munu vafalaust sakna þess að heyra rödd Auðuns Georgs sem hefur flutt útvarpsfréttir á stöðinni undanfarin átta ár. Auðun Georg Ólafsson, fréttastjóri K100, er hættur hjá Morgunblaðinu eftir átta ár hjá fjölmiðlinum. Hann segist nú vera laus og liðugur. Auðun greindi frá þessu í Facebook-færslu í gær. „Í dag kvaddi ég samstarfsfólk mitt uppi á Mogga/mbl/K100 og flutti í síðasta sinn útvarpsfréttirnar í Hádegismóum,“ segir hann í færslunni. Hann segir tæp átta ár sín hjá fjölmiðlinum hafa verið lærdómsrík, krefjandi og þroskandi og segist þakklátur fyrir þennan tíma og vinina sem hann eignaðist fyrir lífstíð. Útvarp sé hans uppáhalds miðill og fréttir sem nái eyrum hlustenda, sérstaklega þeirra sem hafi ekki mikinn áhuga á fréttum, séu hans hjartans mál. „Nú hefst nýtt ár með nýjum tækifærum. Ég er alveg laus og liðugur. Ef einhver vill ráða fyrrverandi fréttastjóra með milda útarpsrödd og brennandi áhuga á mannlegri tilveru þá megið þið alveg láta það berast út í kosmosið,“ segir Auðun og óskar Facebook-vinum sínum gleðilegs nýs árs. Auðun hefur einnig ritstýrt og séð um útgáfu Kópavogsblaðsins frá árinu 2013. Spurning hvort hann heldur áfram þar eða sé líka hættur ritstjórn þess. Uppfært: Upphaflega stóð að Auðun ritstýrði Kópavogspóstinum og væri hættur þar en hann er hjá Kópavogsblaðinu. Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina Sjá meira
Auðun greindi frá þessu í Facebook-færslu í gær. „Í dag kvaddi ég samstarfsfólk mitt uppi á Mogga/mbl/K100 og flutti í síðasta sinn útvarpsfréttirnar í Hádegismóum,“ segir hann í færslunni. Hann segir tæp átta ár sín hjá fjölmiðlinum hafa verið lærdómsrík, krefjandi og þroskandi og segist þakklátur fyrir þennan tíma og vinina sem hann eignaðist fyrir lífstíð. Útvarp sé hans uppáhalds miðill og fréttir sem nái eyrum hlustenda, sérstaklega þeirra sem hafi ekki mikinn áhuga á fréttum, séu hans hjartans mál. „Nú hefst nýtt ár með nýjum tækifærum. Ég er alveg laus og liðugur. Ef einhver vill ráða fyrrverandi fréttastjóra með milda útarpsrödd og brennandi áhuga á mannlegri tilveru þá megið þið alveg láta það berast út í kosmosið,“ segir Auðun og óskar Facebook-vinum sínum gleðilegs nýs árs. Auðun hefur einnig ritstýrt og séð um útgáfu Kópavogsblaðsins frá árinu 2013. Spurning hvort hann heldur áfram þar eða sé líka hættur ritstjórn þess. Uppfært: Upphaflega stóð að Auðun ritstýrði Kópavogspóstinum og væri hættur þar en hann er hjá Kópavogsblaðinu.
Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina Sjá meira
Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49