Draumurinn að spila fyrir Liverpool Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2024 11:00 Benóný spilaði eins og engill fyrir KR í sumar. vísir/sigurjón Benóný Breki segist vera spenntur fyrir því að fá tækifærið í enska boltanum og stefnir enn hærra sem atvinnumaður á Englandi. Enska C-deildar liðið Stockport County hefur keypt sóknarmanninn Benóný Breka Andrésson frá Bestu deildar liði KR. Benóný skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við félagið en hann verður leikmaður félagsins 1. janúar svo framarlega sem hann fái atvinnuleyfi strax. Hann fór á kostum með KR á síðasta tímabili í Bestu deildinni hér heima þar sem að hann skoraði 21 mark í 26 leikjum. Stockport County leikur í C-deildinni á Englandi en stefnir á það að koma sér upp í næstefstu deild í lok tímabilsins. Góð deild „Flesta fótboltastráka dreymir um það að fara út og það hefur alltaf verið draumur hjá mér að fara til Englands. Þannig að þegar maður fékk kallið frá Englandi var erfitt að segja nei,“ segir Benóný í Sportpakkanum í gærkvöldi. „Þessi C-deild er auðvitað bara mjög góð deild og þar er spilaður mjög góður fótbolti. Þó þetta sé C-deild er þetta virkilega góð deild og þegar lið frá Englandi kemur varð ég strax mjög spenntur fyrir því. Það verður síðan ekkert sett allt of mikið pressa á mig til að byrja með og fæ tíma til að koma mér inn í þetta og þannig verða fyrstu vikurnar.“ Hann segir að Stockport menn hafi í raun ekki þurft að selja honum dæmið lengi. En hvert stefnir framherjinn? „Ég hef alltaf verið Liverpool maður og að vera kominn til Englands er skref nær því að vera kominn þangað.“ Besta deild karla Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Enska C-deildar liðið Stockport County hefur keypt sóknarmanninn Benóný Breka Andrésson frá Bestu deildar liði KR. Benóný skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við félagið en hann verður leikmaður félagsins 1. janúar svo framarlega sem hann fái atvinnuleyfi strax. Hann fór á kostum með KR á síðasta tímabili í Bestu deildinni hér heima þar sem að hann skoraði 21 mark í 26 leikjum. Stockport County leikur í C-deildinni á Englandi en stefnir á það að koma sér upp í næstefstu deild í lok tímabilsins. Góð deild „Flesta fótboltastráka dreymir um það að fara út og það hefur alltaf verið draumur hjá mér að fara til Englands. Þannig að þegar maður fékk kallið frá Englandi var erfitt að segja nei,“ segir Benóný í Sportpakkanum í gærkvöldi. „Þessi C-deild er auðvitað bara mjög góð deild og þar er spilaður mjög góður fótbolti. Þó þetta sé C-deild er þetta virkilega góð deild og þegar lið frá Englandi kemur varð ég strax mjög spenntur fyrir því. Það verður síðan ekkert sett allt of mikið pressa á mig til að byrja með og fæ tíma til að koma mér inn í þetta og þannig verða fyrstu vikurnar.“ Hann segir að Stockport menn hafi í raun ekki þurft að selja honum dæmið lengi. En hvert stefnir framherjinn? „Ég hef alltaf verið Liverpool maður og að vera kominn til Englands er skref nær því að vera kominn þangað.“
Besta deild karla Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira