Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Lovísa Arnardóttir skrifar 14. desember 2024 13:02 Jóhannes spilar á Radar í kvöld til að fagna útgáfunni. LaFontaine Jóhannes Lafontaine gefur í dag út plötuna Movem og heldur í tilefni af því útgáfupartý á Radar. Platan er gefin út á útgáfumerki Exos, Planet X. „Lögin eru samin alveg frá 2022 og þar til fyrir tveim vikum. Ég og Exos kláruðum seinasta lagið Growth saman. Það var allt gert í stúdíóinu mínu, Gleðivík,“ segir Jóhannes í samtali við fréttastofu. Hann segir innblásturinn að miklu frá Ex.girls, fyrstu MÚR plötunni og Atla James. „Fyrsta lagið á plötunni, RH4, sem er eftir mig og Atla er líka fyrsta lagið sem við gerum saman og þetta er fyrsta og eina útgáfan af því lagi, ekkert breytt síðan við bjuggum það til fyrir sirka ári,“ segir Jóhannes. Franski plötusnúðurinn Félicie kemur fram í útgáfupartýinu með LaFontaine ásamt íslensku tónlistarmönnunum Jamesendir og Valda. Jóhannes segir afar spennandi að fá Félicie með í kvöld. „Það er bilaður heiður að Félicie, ein af mínum uppáhalds plötusnældum í teknóinu í dag, hafi verið til í að gera remix og extra heiður að hún sé að koma headline’a útgáfu partýið í kvöld.Hún er frönsk en hefur verið búsett í Amsterdam og hefur á undanförnum árum skapað sér nafn sem ein af virtustu listakonum í senunni.2 Movem er ekki fyrsta útgáfa Jóhannesar. Áður hefur hann gefið út Dehumanized, sem inniheldur endurhljóðblöndun frá Matrixxman á útgáfumerki Exos, Planet X, og Parallel Series 7 á Mote-Evolver merki í eigu Luke Slater. Hægt er að kaupa miða á útgáfutónleikana á Tix. Tónlist Menning Dans Tengdar fréttir Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00 Teknóhátíð á Radar alla helgina Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dubfire spilar á tónlistarhátíðinni Libertyfest á klúbbnum Radar um helgina. Hátíðin er haldin í annað sinn um helgina og stendur frá föstudegi til sunnudags. Skipuleggjendur stefna á að halda hana árlega héðan í frá. 14. júní 2024 08:00 Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. 12. mars 2021 15:31 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
„Lögin eru samin alveg frá 2022 og þar til fyrir tveim vikum. Ég og Exos kláruðum seinasta lagið Growth saman. Það var allt gert í stúdíóinu mínu, Gleðivík,“ segir Jóhannes í samtali við fréttastofu. Hann segir innblásturinn að miklu frá Ex.girls, fyrstu MÚR plötunni og Atla James. „Fyrsta lagið á plötunni, RH4, sem er eftir mig og Atla er líka fyrsta lagið sem við gerum saman og þetta er fyrsta og eina útgáfan af því lagi, ekkert breytt síðan við bjuggum það til fyrir sirka ári,“ segir Jóhannes. Franski plötusnúðurinn Félicie kemur fram í útgáfupartýinu með LaFontaine ásamt íslensku tónlistarmönnunum Jamesendir og Valda. Jóhannes segir afar spennandi að fá Félicie með í kvöld. „Það er bilaður heiður að Félicie, ein af mínum uppáhalds plötusnældum í teknóinu í dag, hafi verið til í að gera remix og extra heiður að hún sé að koma headline’a útgáfu partýið í kvöld.Hún er frönsk en hefur verið búsett í Amsterdam og hefur á undanförnum árum skapað sér nafn sem ein af virtustu listakonum í senunni.2 Movem er ekki fyrsta útgáfa Jóhannesar. Áður hefur hann gefið út Dehumanized, sem inniheldur endurhljóðblöndun frá Matrixxman á útgáfumerki Exos, Planet X, og Parallel Series 7 á Mote-Evolver merki í eigu Luke Slater. Hægt er að kaupa miða á útgáfutónleikana á Tix.
Tónlist Menning Dans Tengdar fréttir Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00 Teknóhátíð á Radar alla helgina Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dubfire spilar á tónlistarhátíðinni Libertyfest á klúbbnum Radar um helgina. Hátíðin er haldin í annað sinn um helgina og stendur frá föstudegi til sunnudags. Skipuleggjendur stefna á að halda hana árlega héðan í frá. 14. júní 2024 08:00 Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. 12. mars 2021 15:31 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00
Teknóhátíð á Radar alla helgina Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dubfire spilar á tónlistarhátíðinni Libertyfest á klúbbnum Radar um helgina. Hátíðin er haldin í annað sinn um helgina og stendur frá föstudegi til sunnudags. Skipuleggjendur stefna á að halda hana árlega héðan í frá. 14. júní 2024 08:00
Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. 12. mars 2021 15:31