Hafnar því að honum hafi verið vísað út Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. nóvember 2024 21:38 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins. Vísir/Vilhelm „Ég ræddi ekki við kennara og ekki við skólastjórann (og Samfylkingaraktívistann) sem lét hafa ýmislegt eftir sér í frétt á Vísi. Hvorki hún né nokkur annar starfsmaður báðu mig að fara út.“ Þetta ritar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins í færslu á Facebook. Blaðamaður ræddi við Sigríði Huld Jónsdóttur skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri í kvöld en hún sagði frá því að Sigmundur hafi mætt í húsakynni skólans í dag án þess að fá fyrir því leyfi. Hann hafi sakað nemendur á kosningaviðburði um að láta dónalega og ómálefnalega og kórónað heimsóknina með því að krota á varning annarra flokka. Aðstoðarskólameistari VMA hafi vísað honum og fleirum úr flokknum út vegna þessa. Fréttastofu bárust jafnframt myndir af skemmdarverkunum auk myndar af honum vopnuðum penna að hripa eitthvað niður á blað í húsnæði Verkmenntaskólans. Gengst við að hafa „skreytt“ varning Í færslu sinni hafnar Sigmundur því að nokkur starfsmaður skólans hafi beðið hann um að fara út. Hann vísar til Sigríðar Huldar sem „Samfylkingaraktívistans“ sem hafi látið hafa ýmislegt eftir sér en Sigríður sat eitt sinn í bæjarráði Akureyrar fyrir Samfylkinguna. Sigmundur segist þá hafa verið beðinn um að skreyta kosningavarning sem nemendur hefðu komið með til hans. Þá segist hann hafa fengið góðar viðtökur í VMA. Færsluna í heild sinni má sjá hér að neðan. Skjáskot Fréttin hefur verið uppfærð. Akureyri Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Framhaldsskólar Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira
Þetta ritar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins í færslu á Facebook. Blaðamaður ræddi við Sigríði Huld Jónsdóttur skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri í kvöld en hún sagði frá því að Sigmundur hafi mætt í húsakynni skólans í dag án þess að fá fyrir því leyfi. Hann hafi sakað nemendur á kosningaviðburði um að láta dónalega og ómálefnalega og kórónað heimsóknina með því að krota á varning annarra flokka. Aðstoðarskólameistari VMA hafi vísað honum og fleirum úr flokknum út vegna þessa. Fréttastofu bárust jafnframt myndir af skemmdarverkunum auk myndar af honum vopnuðum penna að hripa eitthvað niður á blað í húsnæði Verkmenntaskólans. Gengst við að hafa „skreytt“ varning Í færslu sinni hafnar Sigmundur því að nokkur starfsmaður skólans hafi beðið hann um að fara út. Hann vísar til Sigríðar Huldar sem „Samfylkingaraktívistans“ sem hafi látið hafa ýmislegt eftir sér en Sigríður sat eitt sinn í bæjarráði Akureyrar fyrir Samfylkinguna. Sigmundur segist þá hafa verið beðinn um að skreyta kosningavarning sem nemendur hefðu komið með til hans. Þá segist hann hafa fengið góðar viðtökur í VMA. Færsluna í heild sinni má sjá hér að neðan. Skjáskot Fréttin hefur verið uppfærð.
Akureyri Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Framhaldsskólar Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira