Tileinkar lagið Grindvíkingum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. október 2024 15:00 Geir Ólafs gefur Grindvíkingum lag. Myndir/Arnþór Tónlistarmaðurinn Geir Ólafsson gaf nýverið út lagið „Bærinn okkar“ sem hann tileinkar Grindvíkingum. Hann segir að hugur hans sé sérstaklega hjá börnunum sem hafa verið rifin upp með rótum frá vinum sínum. Í samtali við Vísi segist Geir hafa unnið lagið með hópi bandarískra tónlistarmanna og segir hann hugmyndina hafa komið upp eftir vikulega fundi þeirra þegar talið barst ætið að líðan bæjarbúa. „Ég hef verið að funda með þeim einu sinni í viku og barst talað alltaf að íbúum Gindavíkur. Þeir höfðu miklar áhyggjur af því hvernig bæjarbúar hefðu það, sérstaklega börnin sem voru rifin upp með rótum úr skólunum og frá vinum sínum. Mér fannst það áhugavert að þeir tóku sér tíma til að spyrja um okkur og þennan lítla bæ í norðurballar hafi,“ segir Geir. „Þetta er kærleiksverkefni með virðingu við Grindvíkinga og ætlum við að láta allan ágóða af laginu renna beint til Gríndvikinga.“ Grindavíkurbær opnaði aftur fyrr í vikunni og er nú á óvissustigi, en aðgengi að bænum hefur verið verulega takmarkað síðustu misserin vegna eldsumbrota. Spurður hvort hann ætli að sýna tónlistarmönnunum bæinn, svarar Geir játandi: „Stefnan mín er að hitta þá hjá bæjarskrifstofunni í Grindavík og kíkja til bæjarstjórans í kaffi og kleinur.“ Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bærinn okkar Tónlist Grindavík Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í samtali við Vísi segist Geir hafa unnið lagið með hópi bandarískra tónlistarmanna og segir hann hugmyndina hafa komið upp eftir vikulega fundi þeirra þegar talið barst ætið að líðan bæjarbúa. „Ég hef verið að funda með þeim einu sinni í viku og barst talað alltaf að íbúum Gindavíkur. Þeir höfðu miklar áhyggjur af því hvernig bæjarbúar hefðu það, sérstaklega börnin sem voru rifin upp með rótum úr skólunum og frá vinum sínum. Mér fannst það áhugavert að þeir tóku sér tíma til að spyrja um okkur og þennan lítla bæ í norðurballar hafi,“ segir Geir. „Þetta er kærleiksverkefni með virðingu við Grindvíkinga og ætlum við að láta allan ágóða af laginu renna beint til Gríndvikinga.“ Grindavíkurbær opnaði aftur fyrr í vikunni og er nú á óvissustigi, en aðgengi að bænum hefur verið verulega takmarkað síðustu misserin vegna eldsumbrota. Spurður hvort hann ætli að sýna tónlistarmönnunum bæinn, svarar Geir játandi: „Stefnan mín er að hitta þá hjá bæjarskrifstofunni í Grindavík og kíkja til bæjarstjórans í kaffi og kleinur.“ Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bærinn okkar
Tónlist Grindavík Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira