„Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 10. október 2024 21:55 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn heimsótti Val í kvöld þegar 2. umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir framlengdan leik voru það gestirnir frá Þorlákshöfn sem höfðu betur 88-95. „Þetta var torsóttur sigur. Mér fannst við vera komnir með tök á leiknum en sprungum aðeins á limminu í fyrri og þeir voru eiginlega komnir með unninn leik í hendurnar en svo náðum við að jafna þetta með smá heppni og vorum aðeins betri í framlengingunni. “ - Sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar eftir sigurinn í kvöld. Þór Þorlákshöfn jafnaði leikinn með flautukörfu í blálokinn og var það fyrrum Valsarinn Justas Tamulis sem setti þristinn sem leið eins og heil eilífð að detta ofan í. „Ég sá hann ofan í og svo rúlla upp úr en svo datt hann ofan í. Þetta var eins og þetta tæki fimm, sex sekúndur.“ Lárus Jónsson vildi ekki meina að hans lið hafi unnið á einhverju einu ákveðnu í kvöld. „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju einu ákveðnu. Við vorum kannski aðeins með yfirburði í kringum körfuna fannst mér og gátum nýtt okkur það. Okkur voru kannski lífa gefin opin skot. Við náðum að stoppa skytturnar hjá Val. Vörnin kannski á einhverjum „off ball screen-um“. Við vorum að gera það vel fannst mér.“ Spekingar töluðu um það fyrir leik að ef Þór Þ. myndi vinna Val yrðu það ákveðin skilaboð í deildina. „Ég myndi segja að við vorum kannski aðeins betri í þessum leik heldur en í leiknum á móti Njarðvík. Vonandi verðum við svo aðeins betri í næsta leik á móti KR. Það er það sem maður vill. Við vorum langt frá því að vera fullkomnir í þessum leik og bara vonandi höldum við áfram að bæta okkar leik í hverjum einasta leik. Ég veit ekki hvaða skilaboð það eru, Valsara vantar besta leikmanninn þeirra. Við unnum brothætta Valsmenn, við skulum segja það.“ Körfubolti Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
„Þetta var torsóttur sigur. Mér fannst við vera komnir með tök á leiknum en sprungum aðeins á limminu í fyrri og þeir voru eiginlega komnir með unninn leik í hendurnar en svo náðum við að jafna þetta með smá heppni og vorum aðeins betri í framlengingunni. “ - Sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar eftir sigurinn í kvöld. Þór Þorlákshöfn jafnaði leikinn með flautukörfu í blálokinn og var það fyrrum Valsarinn Justas Tamulis sem setti þristinn sem leið eins og heil eilífð að detta ofan í. „Ég sá hann ofan í og svo rúlla upp úr en svo datt hann ofan í. Þetta var eins og þetta tæki fimm, sex sekúndur.“ Lárus Jónsson vildi ekki meina að hans lið hafi unnið á einhverju einu ákveðnu í kvöld. „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju einu ákveðnu. Við vorum kannski aðeins með yfirburði í kringum körfuna fannst mér og gátum nýtt okkur það. Okkur voru kannski lífa gefin opin skot. Við náðum að stoppa skytturnar hjá Val. Vörnin kannski á einhverjum „off ball screen-um“. Við vorum að gera það vel fannst mér.“ Spekingar töluðu um það fyrir leik að ef Þór Þ. myndi vinna Val yrðu það ákveðin skilaboð í deildina. „Ég myndi segja að við vorum kannski aðeins betri í þessum leik heldur en í leiknum á móti Njarðvík. Vonandi verðum við svo aðeins betri í næsta leik á móti KR. Það er það sem maður vill. Við vorum langt frá því að vera fullkomnir í þessum leik og bara vonandi höldum við áfram að bæta okkar leik í hverjum einasta leik. Ég veit ekki hvaða skilaboð það eru, Valsara vantar besta leikmanninn þeirra. Við unnum brothætta Valsmenn, við skulum segja það.“
Körfubolti Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum