Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. september 2024 14:30 Sigga Ózk talar og syngur íslensku útgáfuna fyrir karakter Ariönu Grande í Wicked. SAMSETT Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. „Tilkynning: ég mun tala og syngja fyrir GLINDU (aka Miss Grande) í íslensku talsetningunni á WICKED!“ skrifar Sigga og birtir með nokkrar myndir þar sem hún virðist vera í sjöunda himni með tíðindin. Stórstjarnan Ariana Grande leikur Glindu í kvikmyndinni og mun Sigga tjá karakternum sína rödd í íslensku útgáfunni. Cynthia Erivo og Ariana Grande fara með aðalhlutverkin í Wicked.Matthew Stockman/Getty Images Hamingjuóskunum rignir yfir Siggu á Instagram frá stórstjörnum á borð við Selmu Björns og Patrek Jaime. Selma skrifar meðal annars að Sigga sé enda langbest til verksins. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Það er margt spennandi á döfinni hjá Siggu Ózk sem tilkynnti sömuleiðis á dögunum að hún sé flutt til Noregs, nánar tiltekið Lillehammer í nám. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Wicked hefur í yfir tvo áratugi verið vinsæll og sögulegur söngleikur á Broadway og er söguþráðurinn lauslega byggður á Galdrakarlinum í Oz. Kvikmyndin Wicked verður frumsýnd 18. nóvember í Bretlandi og 22. nóvember um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Wicked Movie (@wickedmovie) Þá mun annar reynslubolti úr Söngvakeppninni, tónlistarkonan Elísabet Ormslev, tala og syngja fyrir karakterinn Elphaba í kvikmyndinni sem Cynthia Erivo leikur. Sigga Ózk og Elísabet eru báðar eru afburða söngkonur og verður spennandi að heyra sígild lög kvikmyndarinnar á íslensku tali. View this post on Instagram A post shared by ELÍSABET ORMSLEV (@elisabetormslev) Tónlist Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Tilkynning: ég mun tala og syngja fyrir GLINDU (aka Miss Grande) í íslensku talsetningunni á WICKED!“ skrifar Sigga og birtir með nokkrar myndir þar sem hún virðist vera í sjöunda himni með tíðindin. Stórstjarnan Ariana Grande leikur Glindu í kvikmyndinni og mun Sigga tjá karakternum sína rödd í íslensku útgáfunni. Cynthia Erivo og Ariana Grande fara með aðalhlutverkin í Wicked.Matthew Stockman/Getty Images Hamingjuóskunum rignir yfir Siggu á Instagram frá stórstjörnum á borð við Selmu Björns og Patrek Jaime. Selma skrifar meðal annars að Sigga sé enda langbest til verksins. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Það er margt spennandi á döfinni hjá Siggu Ózk sem tilkynnti sömuleiðis á dögunum að hún sé flutt til Noregs, nánar tiltekið Lillehammer í nám. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Wicked hefur í yfir tvo áratugi verið vinsæll og sögulegur söngleikur á Broadway og er söguþráðurinn lauslega byggður á Galdrakarlinum í Oz. Kvikmyndin Wicked verður frumsýnd 18. nóvember í Bretlandi og 22. nóvember um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Wicked Movie (@wickedmovie) Þá mun annar reynslubolti úr Söngvakeppninni, tónlistarkonan Elísabet Ormslev, tala og syngja fyrir karakterinn Elphaba í kvikmyndinni sem Cynthia Erivo leikur. Sigga Ózk og Elísabet eru báðar eru afburða söngkonur og verður spennandi að heyra sígild lög kvikmyndarinnar á íslensku tali. View this post on Instagram A post shared by ELÍSABET ORMSLEV (@elisabetormslev)
Tónlist Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira