Spara plastið og hvetja fólk til að sækja ekki um ökuskírteini Árni Sæberg skrifar 10. september 2024 15:02 Svona ökuskírteini eru af skornum skammti eins og er. stöð 2 Nokkurra mánaða bið er eftir að fá nýtt ökuskírteini úr plasti afhent og Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hvetur fólk til þess að nota stafrænt ökuskírteini frekar. Ökuskírteinaframleiðsla er að flytjast heim og fyrst um sinn eru plastbirgðir takmarkaðar en skírteini verða framleidd í neyðartilfellum. Maður sem lenti í því að brjóta ökuskírteinið sitt hafði samband við Vísi þegar honum var tjáð að hann fengi ekki nýtt skírteini afhent fyrr en í febrúar. Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ástæðan sé sú að verið sé að færa framleiðslu ökuskírteina til Íslands frá Ungverjalandi, þar sem hún hafi verið síðastliðinn áratug. Biðtíminn styttist verulega Sigríður segir það fylgja breytingunni að biðtími eftir afgreiðslu nýs ökuskírteinis fari úr allt að þremur vikum í eina viku. Hins vegar gerist það ekki fyrr en eftir áramót, miðað við áætlanir, þar sem enn eigi eftir að semja við birgja um kaup á plasti sem uppfyllir öll skilyrði til notkunar í ökuskírteini. Þangað til hvetur Sýslumaður fólk til þess að nýta frekar stafræn ökuskírteini, enda séu þau ekki frábrugðin þeim úr plasti hvað varðar notkun hér á landi. Hægt að fá skírteini í neyð Þurfi fólk nauðsynlega á skírteini úr plasti að halda, til að mynda vegna fyrirhugaðrar leigu bílaleigubíls erlendis, séu skírteini prentuð. Ástæðan fyrir lengri biðtíma sé einfaldlega sú að verið sé að spara það litla plast sem er til. Þá bendir hún á að hægt sé að fá alþjóðlegt ökuskírteini hjá Sýslumanni, sem afgreitt sé á meðan fólk bíður. Samgöngur Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Sjá meira
Maður sem lenti í því að brjóta ökuskírteinið sitt hafði samband við Vísi þegar honum var tjáð að hann fengi ekki nýtt skírteini afhent fyrr en í febrúar. Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ástæðan sé sú að verið sé að færa framleiðslu ökuskírteina til Íslands frá Ungverjalandi, þar sem hún hafi verið síðastliðinn áratug. Biðtíminn styttist verulega Sigríður segir það fylgja breytingunni að biðtími eftir afgreiðslu nýs ökuskírteinis fari úr allt að þremur vikum í eina viku. Hins vegar gerist það ekki fyrr en eftir áramót, miðað við áætlanir, þar sem enn eigi eftir að semja við birgja um kaup á plasti sem uppfyllir öll skilyrði til notkunar í ökuskírteini. Þangað til hvetur Sýslumaður fólk til þess að nýta frekar stafræn ökuskírteini, enda séu þau ekki frábrugðin þeim úr plasti hvað varðar notkun hér á landi. Hægt að fá skírteini í neyð Þurfi fólk nauðsynlega á skírteini úr plasti að halda, til að mynda vegna fyrirhugaðrar leigu bílaleigubíls erlendis, séu skírteini prentuð. Ástæðan fyrir lengri biðtíma sé einfaldlega sú að verið sé að spara það litla plast sem er til. Þá bendir hún á að hægt sé að fá alþjóðlegt ökuskírteini hjá Sýslumanni, sem afgreitt sé á meðan fólk bíður.
Samgöngur Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Sjá meira