ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2024 16:21 Eyjamenn eru í dauðafæri á að leika á ný í Bestu deildinni á næsta ári. Facebook/@IBVKnattspyrna Eyjamenn eru ansi nálægt því að geta fagnað sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 6-0 risasigur á Grindavík í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar í dag. Grótta féll en ÍR bjó sér til góða von um að fara í umspil. Hermann Þór Ragnarsson og Bjarki Björn Gunnarsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir ÍBV í dag. Sigur ÍBV þýðir að aðeins Fjölnismenn eiga raunhæfa möguleika á að ná toppsætinu af Eyjamönnum, eftir 2-0 sigur Fjölnis gegn Aftureldingu í dag. Einu stigi munar á ÍBV og Fjölni fyrir lokaumferðina. ÍBV sækir Leikni heim í Breiðholtið í lokaumferðinni en ef liðið vinnur ekki þann leik getur Fjölnir tekið toppsætið með sigri gegn Keflavík á útivelli. Keflavík og ÍR eru þremur stigum á eftir ÍBV en með svo mikið lakari markatölu að algjörlega óraunhæft er að þau taki toppsætið. Þórsarar endanlega sloppnir Þórsarar geta andað léttar því eftir 2-0 sigur á Dalvík/Reyni í dag eru þeir endanlega öruggir um að sleppa við fall. Þar að auki tapaði svo Grótta 2-1 gegn ÍR í Breiðholtinu svo það eru Gróttumenn sem fylgja Dalvík/Reyni niður í 2. deild. Hart barist um sæti í umspilinu Í lokaumferðinni er mikil spenna varðandi það hvaða fjögur lið leika í umspilinu um seinna lausa sætið í Bestu deildinni. Liðin sem enda í 2.-5. sæti fara í það umspil. Fjölnir er nú með 37 stig í 2. sæti, Keflavík og ÍR 35, og Afturelding 33, en Njarðvík er utan umspilsins með 32 stig. Þá er von Þróttara úr sögunni eftir 3-2 tap gegn Leikni í Laugardalnum í dag. Í lokaumferðinni mætast eins og fyrr segir Keflavík og Fjölnir suður með sjó, og Afturelding tekur á móti ÍR, svo að Njarðvík getur með sigri á Grindavík tryggt sig inn í umspilið að minnsta kosti á kostnað ÍR eða Aftureldingar. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru af Fótbolti.net. Besta deild karla ÍBV Lengjudeild karla Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Hermann Þór Ragnarsson og Bjarki Björn Gunnarsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir ÍBV í dag. Sigur ÍBV þýðir að aðeins Fjölnismenn eiga raunhæfa möguleika á að ná toppsætinu af Eyjamönnum, eftir 2-0 sigur Fjölnis gegn Aftureldingu í dag. Einu stigi munar á ÍBV og Fjölni fyrir lokaumferðina. ÍBV sækir Leikni heim í Breiðholtið í lokaumferðinni en ef liðið vinnur ekki þann leik getur Fjölnir tekið toppsætið með sigri gegn Keflavík á útivelli. Keflavík og ÍR eru þremur stigum á eftir ÍBV en með svo mikið lakari markatölu að algjörlega óraunhæft er að þau taki toppsætið. Þórsarar endanlega sloppnir Þórsarar geta andað léttar því eftir 2-0 sigur á Dalvík/Reyni í dag eru þeir endanlega öruggir um að sleppa við fall. Þar að auki tapaði svo Grótta 2-1 gegn ÍR í Breiðholtinu svo það eru Gróttumenn sem fylgja Dalvík/Reyni niður í 2. deild. Hart barist um sæti í umspilinu Í lokaumferðinni er mikil spenna varðandi það hvaða fjögur lið leika í umspilinu um seinna lausa sætið í Bestu deildinni. Liðin sem enda í 2.-5. sæti fara í það umspil. Fjölnir er nú með 37 stig í 2. sæti, Keflavík og ÍR 35, og Afturelding 33, en Njarðvík er utan umspilsins með 32 stig. Þá er von Þróttara úr sögunni eftir 3-2 tap gegn Leikni í Laugardalnum í dag. Í lokaumferðinni mætast eins og fyrr segir Keflavík og Fjölnir suður með sjó, og Afturelding tekur á móti ÍR, svo að Njarðvík getur með sigri á Grindavík tryggt sig inn í umspilið að minnsta kosti á kostnað ÍR eða Aftureldingar. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru af Fótbolti.net.
Besta deild karla ÍBV Lengjudeild karla Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira