Grillað fyrir appelsínugula sem berjast fyrir lífi sínu Sindri Sverrisson skrifar 2. september 2024 14:00 Fylkiskonur eru með bakið uppi við vegg í fallbaráttu Bestu deildarinnar. vísir/HAG Fylkisfólk hefur blásið í herlúðra fyrir leikinn við Stjörnuna í Garðabæ í kvöld, í Bestu deild kvenna í fótbolta. Fylkir þarf á sigri að halda í erfiðri fallbaráttu. Á Facebook-síðu Fylkis er birt „ákall til Árbæinga“ og þeir hvattir til að mæta á Fylkisvöll í dag, þaðan sem fríar rútuferðir verða í Garðabæinn. Þeir sem mæta í appelsínugulum einkennislitum Fylkis fá fríar pylsur eða hamborgara af grillinu á Fylkisvelli kl. 16, og boðið verður upp á spurningakeppni fyrir yngri kynslóðina með veglegum vinningum, samkvæmt auglýsingu. Stuðningsmenn eru minntir á það hve mikið dyggur stuðningur þeirra hjálpaði í úrslitaleik gegn Gróttu í Lengjudeildinni í fyrra og ljóst er að Fylkisliðið þarf ekki síður á stuðningi að halda í dag. Sex stig upp í næsta örugga sæti Fylkir situr nefnilega í fallsæti með aðeins 10 stig eftir 18 leiki, jafnmörg stig og botnlið Keflavíkur. Næsta lið fyrir ofan er Tindastóll með 16 stig, og Stjarnan er örugg um að halda sér áfram í deildinni með 21 stig. Tap í kvöld færi því langt með að fella Fylkiskonur. Deildinni hefur nú verið skipt upp og spila þessi fjögur lið í neðri hlutanum innbyrðis. Tindastóll vann 2-1 gegn Keflavík í gær og er því sex stigum frá fallsæti fyrir leikinn í kvöld. Á laugardaginn mætast Tindastóll og Fylkir á Sauðárkróki, en Keflavík og Stjarnan suður með sjó. Lokaumferðin er svo 14. september þegar Stjarnan tekur á móti Tindastóli en Fylkir á móti Keflavík. Leikur Stjörnunnar og Fylkis hefst klukkan 18 í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fyrsta umferð úrslitakeppninnar er svo gerð upp í Bestu mörkunum strax í kjölfarði. Besta deild kvenna Fylkir Stjarnan Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
Á Facebook-síðu Fylkis er birt „ákall til Árbæinga“ og þeir hvattir til að mæta á Fylkisvöll í dag, þaðan sem fríar rútuferðir verða í Garðabæinn. Þeir sem mæta í appelsínugulum einkennislitum Fylkis fá fríar pylsur eða hamborgara af grillinu á Fylkisvelli kl. 16, og boðið verður upp á spurningakeppni fyrir yngri kynslóðina með veglegum vinningum, samkvæmt auglýsingu. Stuðningsmenn eru minntir á það hve mikið dyggur stuðningur þeirra hjálpaði í úrslitaleik gegn Gróttu í Lengjudeildinni í fyrra og ljóst er að Fylkisliðið þarf ekki síður á stuðningi að halda í dag. Sex stig upp í næsta örugga sæti Fylkir situr nefnilega í fallsæti með aðeins 10 stig eftir 18 leiki, jafnmörg stig og botnlið Keflavíkur. Næsta lið fyrir ofan er Tindastóll með 16 stig, og Stjarnan er örugg um að halda sér áfram í deildinni með 21 stig. Tap í kvöld færi því langt með að fella Fylkiskonur. Deildinni hefur nú verið skipt upp og spila þessi fjögur lið í neðri hlutanum innbyrðis. Tindastóll vann 2-1 gegn Keflavík í gær og er því sex stigum frá fallsæti fyrir leikinn í kvöld. Á laugardaginn mætast Tindastóll og Fylkir á Sauðárkróki, en Keflavík og Stjarnan suður með sjó. Lokaumferðin er svo 14. september þegar Stjarnan tekur á móti Tindastóli en Fylkir á móti Keflavík. Leikur Stjörnunnar og Fylkis hefst klukkan 18 í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fyrsta umferð úrslitakeppninnar er svo gerð upp í Bestu mörkunum strax í kjölfarði.
Besta deild kvenna Fylkir Stjarnan Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira