Skilnaðarsamkomulag milli Ronaldo og frúarinnar vekur umtal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2024 13:03 Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo sjást hér saman á rauða dreglinum. Getty/Kate Green Cristiano Ronaldo og eiginkona hans Georgina Rodríguez lifa saman í sátt og samlyndi. Þau eru líka undir það búin ef upp úr sambandi þeirra slitnar. Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims og hefur verið á ofurlaunum í næstum því tvo áratugi. Hann hefur því sankað að sér gríðarlegum verðmætum og stórum peningasjóð á sínum farsæla ferli. Ronaldo er ekki tilbúinn að missa helminginn á einu bretti fari svo að hann og Georgina skilji í framtíðinni. Ronaldos kontrakt – om kärleken för Georgina tar slut https://t.co/485LTI5Wtr— Sportbladet (@sportbladet) August 21, 2024 Portúgalska tímaritið TV Guia segir frá að þau hjónin hafi því skrifað undir sérstakt skilnaðarsamkomulag þegar þau giftu sig. Hún þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum hætti þau saman. Aftonbladet segir frá en samkomulagið hefur vakið umtal á netmiðlum. Fari svo að þau skilji í framtíðinni þá mun Georgina fá reglulega mánaðargreiðslu frá Ronaldo út lífið. Upphæðin er næstum því hundrað þúsund evrur á mánuði eða um fimmtán milljónir króna. Hún þarf heldur ekki að hafa áhyggjur af því að finna sér nýtt húsnæði því hún fengi einnig að eiga lúxus einbýlishús Ronaldo í Madrid sem stendur á fjögur þúsund fermetra lóð. Hann bjó þar þegar hann spilaði með Real Madrid og kynntist Rodríguez. Ronaldo og Rodríguez hittust árið 2016 þegar hún vann í Gucci búð í Madrid. Hún er níu árum yngri en hann. Þau eiga tvö börn saman og Ronaldo á auk þess þrjú börn til viðbótar. Árið 2022 misstu þau barn þegar aðeins annar tvíbura þeirra lifði fæðinguna af. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims og hefur verið á ofurlaunum í næstum því tvo áratugi. Hann hefur því sankað að sér gríðarlegum verðmætum og stórum peningasjóð á sínum farsæla ferli. Ronaldo er ekki tilbúinn að missa helminginn á einu bretti fari svo að hann og Georgina skilji í framtíðinni. Ronaldos kontrakt – om kärleken för Georgina tar slut https://t.co/485LTI5Wtr— Sportbladet (@sportbladet) August 21, 2024 Portúgalska tímaritið TV Guia segir frá að þau hjónin hafi því skrifað undir sérstakt skilnaðarsamkomulag þegar þau giftu sig. Hún þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum hætti þau saman. Aftonbladet segir frá en samkomulagið hefur vakið umtal á netmiðlum. Fari svo að þau skilji í framtíðinni þá mun Georgina fá reglulega mánaðargreiðslu frá Ronaldo út lífið. Upphæðin er næstum því hundrað þúsund evrur á mánuði eða um fimmtán milljónir króna. Hún þarf heldur ekki að hafa áhyggjur af því að finna sér nýtt húsnæði því hún fengi einnig að eiga lúxus einbýlishús Ronaldo í Madrid sem stendur á fjögur þúsund fermetra lóð. Hann bjó þar þegar hann spilaði með Real Madrid og kynntist Rodríguez. Ronaldo og Rodríguez hittust árið 2016 þegar hún vann í Gucci búð í Madrid. Hún er níu árum yngri en hann. Þau eiga tvö börn saman og Ronaldo á auk þess þrjú börn til viðbótar. Árið 2022 misstu þau barn þegar aðeins annar tvíbura þeirra lifði fæðinguna af.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira