Ungir og óreyndir Rússar á landamærunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 15:36 Rússneskur stríðsfangi sem tekinn var í Kursk-héraði. gettyViktor Fridshon/Global Images Ukraine Talsmaður úkraínska hersins segir um 100 til 150 rússneska hermenn hneppta í prísund á hverjum degi í Kursk-héraði í Rússlandi, þar sem Úkraínumenn halda áfram sókn sinni. Það séu meira eða minna ungir hermenn sem hafi nýlega verið kvaddir í herinn og hafi lítinn áhuga á að berjast. Guardian hefur eftir Oleksii Drozdenko, sem stýrir aðgerðum hersins í nágrenni við borgina Sumy, að árásirnar í Kursk hefðu gengið framar vonum og það það hefðu aðeins 15 úkraínskir hermenn fallið í átökunum síðustu daga. „Suma daga eru 100 til 150 stríðsfangar sem við tökum,“ segir Drozdenko. Margir væru ungir nýliðar í rússneska hernum. „Þeir vilja ekki berjast við okkurm.“ Myndbönd fóru í dreifingu snemma eftir að árásin var gerð, þar sem úkraínskir hermenn sjást hneppa fjölda rússneskra hermanna í prísund. Selenskí Úkraínuforseti segir herinn vera að „safna í skiptisjóð“, það er til fangaskipta. Talsmenn úkraínska hersins hafa gefið frá sér stórar yfirlýsingar frá því að óvænt árásin hófst. Þar á meðal að sóknin sé einungis „fyrsta skrefið í því að færa bardagann nær Moskvuborg“. Úkraínumenn hafa þegar eyðilagt tvær brýr í Kursk til þess að hefta birgðaflutninga. Í nótt sprengdi herinn brú sem lá yfir ána Seim. Í tilkynningu segist herinn hafa náð um 1.100 ferkílómetrum á sitt vald. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Sjá meira
Guardian hefur eftir Oleksii Drozdenko, sem stýrir aðgerðum hersins í nágrenni við borgina Sumy, að árásirnar í Kursk hefðu gengið framar vonum og það það hefðu aðeins 15 úkraínskir hermenn fallið í átökunum síðustu daga. „Suma daga eru 100 til 150 stríðsfangar sem við tökum,“ segir Drozdenko. Margir væru ungir nýliðar í rússneska hernum. „Þeir vilja ekki berjast við okkurm.“ Myndbönd fóru í dreifingu snemma eftir að árásin var gerð, þar sem úkraínskir hermenn sjást hneppa fjölda rússneskra hermanna í prísund. Selenskí Úkraínuforseti segir herinn vera að „safna í skiptisjóð“, það er til fangaskipta. Talsmenn úkraínska hersins hafa gefið frá sér stórar yfirlýsingar frá því að óvænt árásin hófst. Þar á meðal að sóknin sé einungis „fyrsta skrefið í því að færa bardagann nær Moskvuborg“. Úkraínumenn hafa þegar eyðilagt tvær brýr í Kursk til þess að hefta birgðaflutninga. Í nótt sprengdi herinn brú sem lá yfir ána Seim. Í tilkynningu segist herinn hafa náð um 1.100 ferkílómetrum á sitt vald.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Sjá meira