Snæbjörn nýr leikhússtjóri í Tjarnarbíói Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. ágúst 2024 11:24 Snæbjörn Brynjarsson tekur við stjórnartaumunum í Tjarnarbíói. Tjarnarbíó Snæbjörn Brynjarsson safnstjóri og leikhúsgagnrýnandi hefur verið ráðinn nýr leikhússtjóri í Tjarnarbíói. Hann tekur við starfinu af Söru Martí Guðmundsdóttur sem hefur gegnt hlutverkinu undanfarin tvö ár. Fram kemur í tilkynningu frá Tjarnarbíói að Snæbjörn eigi fjölbreyttan starfsferil að baki. Meðal annars sem leikari með franska leikhópnum Vivarium Studio og leikhússins Nanterre Amandiers, sem rithöfundur og blaðamaður. Frá 2015 til 2021 var hann leikhúsgagnrýnandi fyrir RÚV í sjónvarpi og á Rás eitt. „Það má því segja að hann sé sönnun þess að ekki sé öll von úti fyrir gagnrýnendur um endurkomu aftur inn í sviðslistasenuna,“ segir í tilkynningunni. Árið 2018 stofnaði hann menningarrýmið Midpunkt í Hamraborg og í kjölfarið á því listahátíðina Hamraborg Festival. Hann hefur verið einn af listrænum stjórnendum hennar síðan 2021 þegar fyrsta hátíðin fór fram. Síðastliðin þrjú ár hefur hann verið safnstjóri Listasafns Svavars Guðnasonar sem staðsett er á Höfn í Hornafirði. Það safn er tileinkað fyrsta abstrakt listmálara Íslendinga og sýnir fjölbreytta samtímalist allan ársins hring. Sara Martí lætur af störfum í ágúst. Fram kemur í tilkynningunni að síðasta ár hafi verið það aðsóknarmesta í sögu Tjarnarbíós síðan leikhúsið var opnað árið 2013. Leikhús Vistaskipti Reykjavík Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Tjarnarbíói að Snæbjörn eigi fjölbreyttan starfsferil að baki. Meðal annars sem leikari með franska leikhópnum Vivarium Studio og leikhússins Nanterre Amandiers, sem rithöfundur og blaðamaður. Frá 2015 til 2021 var hann leikhúsgagnrýnandi fyrir RÚV í sjónvarpi og á Rás eitt. „Það má því segja að hann sé sönnun þess að ekki sé öll von úti fyrir gagnrýnendur um endurkomu aftur inn í sviðslistasenuna,“ segir í tilkynningunni. Árið 2018 stofnaði hann menningarrýmið Midpunkt í Hamraborg og í kjölfarið á því listahátíðina Hamraborg Festival. Hann hefur verið einn af listrænum stjórnendum hennar síðan 2021 þegar fyrsta hátíðin fór fram. Síðastliðin þrjú ár hefur hann verið safnstjóri Listasafns Svavars Guðnasonar sem staðsett er á Höfn í Hornafirði. Það safn er tileinkað fyrsta abstrakt listmálara Íslendinga og sýnir fjölbreytta samtímalist allan ársins hring. Sara Martí lætur af störfum í ágúst. Fram kemur í tilkynningunni að síðasta ár hafi verið það aðsóknarmesta í sögu Tjarnarbíós síðan leikhúsið var opnað árið 2013.
Leikhús Vistaskipti Reykjavík Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“