Sá fyrsti í sögunni til að vinna fimm Ólympíugull í sömu greininni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2024 23:00 Mijain López var að taka þátt á sínum sjöttu Ólympíuleikum. Fimm sinnum hefur hann tekið gullið heim. Ezra Shaw/Getty Images Kúbverski glímukappinn Mijaín López skráði sig í kvöld á spjöld sögunnar þegar hann vann sitt fimmta Ólympíugull í röð. López vann öruggan 5-0 sigur gegn Sílemanninum Yasmani Acosta í úrslitaeinvíginu í kvöld og tryggði sér þar með sigur í 130 kg flokki í grísk-rómverskri glímu. López, sem er orðinn 41 árs gamall, var að taka þátt á sínum sjöttu Ólympíleikum, en hann tók fyrst þátt árið 2004 í Aþenu. Hann vann svo sitt fyrsta Ólympíugull árið 2008 í Pekíng í 120 kg flokki, og gerði slíkt hið sama árið 2012 í London. Árið 2016 í Río og 2021 í Tókýó varð López svo Ólympíumeistari í 130 kg flokki. Hann bætti þriðja Ólympíugullinu við í 130 kg flokki í kvöld og því fimmta í greininni. Hann varð þar með fyrsti íþróttamaðurinn í sögunni til að vinna til fimm gullverðlauna í sömu einstaklingsgreininni. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Óhætt er að segja að López hafi haft yfirburði í greininni undanfarin ár, og það er ekki að ástæðulausu að flestir telji hann besta glímumann allra tíma. Á löngum og farsælum ferli sínum hefur hann unnið til 38 verðlauna og eru flest þeirra gullverðlaun. Alls hefur hann unnið til 33 gullverðlauna, þar af hefur hann unnið fimm Ólympíugull og fimm sinnum hefur hann orðið heimsmeistari, ásamt því að hafa orðið heimsbikarmeistari í þrígang. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Sjá meira
López vann öruggan 5-0 sigur gegn Sílemanninum Yasmani Acosta í úrslitaeinvíginu í kvöld og tryggði sér þar með sigur í 130 kg flokki í grísk-rómverskri glímu. López, sem er orðinn 41 árs gamall, var að taka þátt á sínum sjöttu Ólympíleikum, en hann tók fyrst þátt árið 2004 í Aþenu. Hann vann svo sitt fyrsta Ólympíugull árið 2008 í Pekíng í 120 kg flokki, og gerði slíkt hið sama árið 2012 í London. Árið 2016 í Río og 2021 í Tókýó varð López svo Ólympíumeistari í 130 kg flokki. Hann bætti þriðja Ólympíugullinu við í 130 kg flokki í kvöld og því fimmta í greininni. Hann varð þar með fyrsti íþróttamaðurinn í sögunni til að vinna til fimm gullverðlauna í sömu einstaklingsgreininni. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Óhætt er að segja að López hafi haft yfirburði í greininni undanfarin ár, og það er ekki að ástæðulausu að flestir telji hann besta glímumann allra tíma. Á löngum og farsælum ferli sínum hefur hann unnið til 38 verðlauna og eru flest þeirra gullverðlaun. Alls hefur hann unnið til 33 gullverðlauna, þar af hefur hann unnið fimm Ólympíugull og fimm sinnum hefur hann orðið heimsmeistari, ásamt því að hafa orðið heimsbikarmeistari í þrígang.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Sjá meira