Verulega hvasst í Eyjum á laugardaginn Kolbeinn Tumi Daðason og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 31. júlí 2024 10:51 Það verður fjölmenni í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Vísir/Sigurjón Það er hætt við því að þeir sem eiga ferð með Herjólfi til Vestmannaeyja á laugardaginn fái aðeins í magann yfir veðurspánni. Hún hljóðar upp á 23 m/s í hádeginu en á að lægja með deginum þótt töluvert blási. Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að það verði leiðinlega hvasst í Vestmannaeyjum á laugardaginn en að honum þyki þó ekki líklegt að rokið nái 23 m/s. Hann segir þó að enn megi halda í vonina því að vindáttin gæti breyst og veitt eyjunum skjól. Hratt dregur úr rokinu eftir því sem líður á laugardaginn og um kvöldmatarleytið verður rokið komið niður í viðráðanlegri 8-13 m/s. Líklega fylgjast landsmenn sjaldan betur með veðurspánni og dagana fyrir Verslunarmannahelgi. Fjölmenni stefnir á þjóðhátíð í Eyjum þar sem boðið verður upp á alls konar veður yfir helgina. Það er reyndar tilfellið víðast hvar um landið. Allir landshlutar munu fá sinn skammt af rigningu sem ætti ekki að koma neinum á óvart eftir það sem á undan er gengið í sumar. Að neðan má sjá spá Veðurstofu Íslands fyrir landið allt um helgina. Það má reikna með rigningu víðast hvar þegar fólk heldur margt hvert af stað í ævintýri helgarinnar um kvöldmatarleytið á föstudeginum. Svona gæti veðrið orðið um kvöldmatarleytið á laugardeginum. Um kvöldmatarleytið á sunnudaginn verður hlýjast á höfuðborgarsvæðinu. Það mun rigna í flestum landshlutu á mánudaginn þegar það rennur upp fyrir mörgum að það er vinna daginn eftir. Veður Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að það verði leiðinlega hvasst í Vestmannaeyjum á laugardaginn en að honum þyki þó ekki líklegt að rokið nái 23 m/s. Hann segir þó að enn megi halda í vonina því að vindáttin gæti breyst og veitt eyjunum skjól. Hratt dregur úr rokinu eftir því sem líður á laugardaginn og um kvöldmatarleytið verður rokið komið niður í viðráðanlegri 8-13 m/s. Líklega fylgjast landsmenn sjaldan betur með veðurspánni og dagana fyrir Verslunarmannahelgi. Fjölmenni stefnir á þjóðhátíð í Eyjum þar sem boðið verður upp á alls konar veður yfir helgina. Það er reyndar tilfellið víðast hvar um landið. Allir landshlutar munu fá sinn skammt af rigningu sem ætti ekki að koma neinum á óvart eftir það sem á undan er gengið í sumar. Að neðan má sjá spá Veðurstofu Íslands fyrir landið allt um helgina. Það má reikna með rigningu víðast hvar þegar fólk heldur margt hvert af stað í ævintýri helgarinnar um kvöldmatarleytið á föstudeginum. Svona gæti veðrið orðið um kvöldmatarleytið á laugardeginum. Um kvöldmatarleytið á sunnudaginn verður hlýjast á höfuðborgarsvæðinu. Það mun rigna í flestum landshlutu á mánudaginn þegar það rennur upp fyrir mörgum að það er vinna daginn eftir.
Veður Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira