Allt klárt hjá lögreglu og sjálfboðaliðum fyrir þjóðhátíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2024 20:05 Stefán Jónsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum, sem segir allt eins klárt og hægt er hjá lögreglunni fyrir þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan í Vestmannaeyjum er eins klár og hægt er fyrir þjóðhátíð en hún fær þó mikla aðstoð lögreglumanna og fíkniefnahunda af fasta landinu. Sjálfboðaliðar eru líka klárir fyrir þjóðhátíð. Nú styttist óðum í að þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefjist með tilheyrandi gleði og mannfjölda. Reikna má með miklu álagi á lögreglu eins og alltaf er á þjóðhátíð. „Það er búið að manna, panta far fyrir alla í Herjólf, sem eru að koma að vinna og mat og hótel. Þannig að maður rekur svona litla ferðaskrifstofu hérna í leiðinni,” segir Stefán Jónsson , yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum léttur í bragði. Þurfið þið að fá mikinn auka mannskap? „Já, þetta eru 20 manns, sem við erum að fá af fastalandinu og svo notum við heimafólkið líka. Við erum líka búnir að bæta í hópinn, sem sér um fíkniefnarlitið og verða líka með tvo fíkniefnahunda,” bætir Stefán við. En hvaða skilaboð á Stefán og lögreglan til þeirra, sem eru að fara á þjóðhátíð? „Bara að skemmta sér fallega, það eru allir velkomnir ef þeir haga sér og skemmta sér vel, þá verður tekið vel á móti þeim,” segir Stefán. Um 20 lögreglumenn koma af fasta landinu, sem liðsauki hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum vegna þjóðhátíðarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það má ekki gleyma öllum sjálfboðaliðunum, sem starf á þjóðhátíð dag og nótt. Já, það er mikið um sjálfboðaliða sem vinna daga og nótt á þjóðhátíð. Arnar er einn þeirra. „Ætli við verðum ekki svona 30 til 40 inn í dal, sem koma nálægt þessu og svo er annað fólk, sem er að manna aðrar stöður, sem þarf að klára í kringum þetta. Þetta er bara mikill og góður félagsskapur og gott fólk, sem er með manni, það gefur manni mikið. Vonandi sjáum við sem flesta á svæðinu,” segir Arnar Andersen, sjálfboðaliði á þjóðhátíð til fjölda ára. Arnar Andersen, einn af fjölmörgum sjálfboðaliðum á þjóðhátíðMagnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglan Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira
Nú styttist óðum í að þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefjist með tilheyrandi gleði og mannfjölda. Reikna má með miklu álagi á lögreglu eins og alltaf er á þjóðhátíð. „Það er búið að manna, panta far fyrir alla í Herjólf, sem eru að koma að vinna og mat og hótel. Þannig að maður rekur svona litla ferðaskrifstofu hérna í leiðinni,” segir Stefán Jónsson , yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum léttur í bragði. Þurfið þið að fá mikinn auka mannskap? „Já, þetta eru 20 manns, sem við erum að fá af fastalandinu og svo notum við heimafólkið líka. Við erum líka búnir að bæta í hópinn, sem sér um fíkniefnarlitið og verða líka með tvo fíkniefnahunda,” bætir Stefán við. En hvaða skilaboð á Stefán og lögreglan til þeirra, sem eru að fara á þjóðhátíð? „Bara að skemmta sér fallega, það eru allir velkomnir ef þeir haga sér og skemmta sér vel, þá verður tekið vel á móti þeim,” segir Stefán. Um 20 lögreglumenn koma af fasta landinu, sem liðsauki hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum vegna þjóðhátíðarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það má ekki gleyma öllum sjálfboðaliðunum, sem starf á þjóðhátíð dag og nótt. Já, það er mikið um sjálfboðaliða sem vinna daga og nótt á þjóðhátíð. Arnar er einn þeirra. „Ætli við verðum ekki svona 30 til 40 inn í dal, sem koma nálægt þessu og svo er annað fólk, sem er að manna aðrar stöður, sem þarf að klára í kringum þetta. Þetta er bara mikill og góður félagsskapur og gott fólk, sem er með manni, það gefur manni mikið. Vonandi sjáum við sem flesta á svæðinu,” segir Arnar Andersen, sjálfboðaliði á þjóðhátíð til fjölda ára. Arnar Andersen, einn af fjölmörgum sjálfboðaliðum á þjóðhátíðMagnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglan Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira