Seinna markið ekki skráð á Emil: „Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 11. júlí 2024 21:42 Emil Atlason skoraði bæði mörk Stjörnunnar í kvöld. Vísir / Anton Brink Emil Atlason var frábær fyrir Stjörnuna í 2-0 sigri liðsins á norður-írska liðinu Linfield í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Emil skoraði eitt mark og átti í raun allt nema skráð markið í seinna markinu. Hann var að vonum í skýjunum eftir leik: „Frábær úrslit, 2-0. Nýttum heimaleikinn okkar vel,“ sagði Emil og bætti við um frammistöðu heimamanna. „Mér fannst við vera með stjórnina. Eina hættan þeirra var bara horn og föst leikatriði. Þar fyrir utan vorum við með stjórnina allan leikinn.“ Í aðdraganda leiksins var mikið rætt um undirbúning Stjörnunnar og það að leikmenn hafi fengið um 400 klippur í heimavinnu af leikmönnum Linfield. Emil sagði undirbúninginn hafa skilað sér. „Þetta var svona kannski eins og Hilmar Árni sagði, náði líklega svona 150.“ sagði Emil um það hvort hann hafi horft á allar klippurnar og bætti við „Planið gekk ágætlega og við náum í góðan sigur.“ Það má búast við hörkuleik þegar liðin mætst aftur eftir viku í Norður-Írlandi, heimavelli Linfield. „Þeir þurfa að sækja sem þýðir að þeir verða enþá meira í krossum og fyrirgjöfum. Þeim líður kannski aðeins betur þarna og það er kannski meiri meðbyr með þeim þar en við verðum bara klárir í það. “ Stuttu fyrir viðtalið fékk Emil þær fréttir að seinna mark Stjörnunnar hafi ekki verið skráð á hann heldur sjálfsmark en það kom eftir skot Emils. Hvernig leit það út fyrir honum? „Fyrsta er bara aukaspyrna sem fer beint inn og seinna markið þá finnst mér skotið vera á leið á markið. Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn.“ Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Emil skoraði eitt mark og átti í raun allt nema skráð markið í seinna markinu. Hann var að vonum í skýjunum eftir leik: „Frábær úrslit, 2-0. Nýttum heimaleikinn okkar vel,“ sagði Emil og bætti við um frammistöðu heimamanna. „Mér fannst við vera með stjórnina. Eina hættan þeirra var bara horn og föst leikatriði. Þar fyrir utan vorum við með stjórnina allan leikinn.“ Í aðdraganda leiksins var mikið rætt um undirbúning Stjörnunnar og það að leikmenn hafi fengið um 400 klippur í heimavinnu af leikmönnum Linfield. Emil sagði undirbúninginn hafa skilað sér. „Þetta var svona kannski eins og Hilmar Árni sagði, náði líklega svona 150.“ sagði Emil um það hvort hann hafi horft á allar klippurnar og bætti við „Planið gekk ágætlega og við náum í góðan sigur.“ Það má búast við hörkuleik þegar liðin mætst aftur eftir viku í Norður-Írlandi, heimavelli Linfield. „Þeir þurfa að sækja sem þýðir að þeir verða enþá meira í krossum og fyrirgjöfum. Þeim líður kannski aðeins betur þarna og það er kannski meiri meðbyr með þeim þar en við verðum bara klárir í það. “ Stuttu fyrir viðtalið fékk Emil þær fréttir að seinna mark Stjörnunnar hafi ekki verið skráð á hann heldur sjálfsmark en það kom eftir skot Emils. Hvernig leit það út fyrir honum? „Fyrsta er bara aukaspyrna sem fer beint inn og seinna markið þá finnst mér skotið vera á leið á markið. Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn.“
Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti