82 ára snillingur í Hafnarfirði í hannyrðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júní 2024 20:04 Tryggvi Anton, 82 ára, sem kallar ekki allt ömmu sína þegar handverk er annars vegar. Hann gerir mikið af því að hekla. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það ánægjulegasta, sem Tryggvi Anton Kristinsson, sem er á níræðisaldri í Hafnarfirði gerir er að sauma út myndir, hekla, mála, setja saman módel og keppa í pílukasti. Við sögðum nýlega frá Magnúsi Þorfinnssyni, 85 ára heklumeistara á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri en það eru fleiri karlmenn en hann sem kunna að hekla en það er Tryggvi Anton Kristinsson 82 ára í Hafnarfirði. Það var gaman að heimsækja Tryggva Anton og sjá allt handverkið, sem hann hefur heklað en allt það sem hann gerir gefur hann til Rauða krossins. „Þetta er allt í lagi ef maður kann það. Ég er mest að hekla barnateppi eða trefla. Svo hef ég líka verð að hekla fyrir fólk, sem er að biðja mig um það,” segir Tryggvi. Tryggvi hvetur karlmenn til að snúa sér að handverki því það sé svo skemmtilegt að gera allskonar í höndunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og útsaumuðu myndirnar hans Tryggva upp á veggjum eru glæsilegar og svo allir púðarnir, sem hann er búin að gera og svo málverkin hans. „Myndirnar sem þú varst að taka myndir af eru þær, sem ég málaði á Hrafnistu. Þetta er allt ljómandi gott, betra að gera þetta heldur en að gera ekki neitt,” bætir Tryggvi við. Útsaumaðar myndir uppi á vegg hjá Tryggva.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvetur þú karla til að vinna í svona handverki? „Því ekki það, það er ekkert verra heldur en að sitja á rassinum og gera ekki neitt,” segir Tryggvi hlæjandi. Púðarnir hjá Tryggva eru einstaklega fallegir og teppið líka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Tryggvi hefur sett mikið af allskonar módelum saman í gegnum árin og þá hefur hann unnið nokkra bikara fyrir pílumót á Hrafnistu þar sem hann fer í dagvist þrjá daga í viku. Þessi mynd Tryggva vekur alltaf mikla athygli á heimili hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hafnarfjörður Eldri borgarar Prjónaskapur Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Við sögðum nýlega frá Magnúsi Þorfinnssyni, 85 ára heklumeistara á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri en það eru fleiri karlmenn en hann sem kunna að hekla en það er Tryggvi Anton Kristinsson 82 ára í Hafnarfirði. Það var gaman að heimsækja Tryggva Anton og sjá allt handverkið, sem hann hefur heklað en allt það sem hann gerir gefur hann til Rauða krossins. „Þetta er allt í lagi ef maður kann það. Ég er mest að hekla barnateppi eða trefla. Svo hef ég líka verð að hekla fyrir fólk, sem er að biðja mig um það,” segir Tryggvi. Tryggvi hvetur karlmenn til að snúa sér að handverki því það sé svo skemmtilegt að gera allskonar í höndunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og útsaumuðu myndirnar hans Tryggva upp á veggjum eru glæsilegar og svo allir púðarnir, sem hann er búin að gera og svo málverkin hans. „Myndirnar sem þú varst að taka myndir af eru þær, sem ég málaði á Hrafnistu. Þetta er allt ljómandi gott, betra að gera þetta heldur en að gera ekki neitt,” bætir Tryggvi við. Útsaumaðar myndir uppi á vegg hjá Tryggva.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvetur þú karla til að vinna í svona handverki? „Því ekki það, það er ekkert verra heldur en að sitja á rassinum og gera ekki neitt,” segir Tryggvi hlæjandi. Púðarnir hjá Tryggva eru einstaklega fallegir og teppið líka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Tryggvi hefur sett mikið af allskonar módelum saman í gegnum árin og þá hefur hann unnið nokkra bikara fyrir pílumót á Hrafnistu þar sem hann fer í dagvist þrjá daga í viku. Þessi mynd Tryggva vekur alltaf mikla athygli á heimili hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hafnarfjörður Eldri borgarar Prjónaskapur Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira