Bein útsending: „Óvinsælustu frambjóðendur sem boðið hefur verið upp á“ Jón Þór Stefánsson skrifar 27. júní 2024 23:49 Joe Biden og Donald Trump mætast aftur í kappræðum í nótt. epa Spennan magnast vestanhafs fyrir forsetakappræður Joes Biden og Donalds Trump sem fara fram í nótt. CNN er með streymi frá kappræðunum á Youtube. Ætla má að hægt sé að fylgjast með þeim í gegnum streymið, sem má finna hér að neðan. Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og áhugamaður um bandarísk stjórnmál, sagði sína skoðun á kappræðunum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta eru óvinsælustu frambjóðendur sem boðið hefur verið upp á í sögunni. Ég hef enga trú á því að öðrum hvorum þeirra takist að heilla þjóðina,“ sagði Friðjón. Hann segir væntingarnar til Biden litlar og að Trump þurfi að passa sig að fara ekki fram úr sér. „Þetta snýst meira um það að hvorugur þeirra má gera mistök Biden verður að vera tiltölulega starfhæfur. Hann þarf að halda þræði og væntingarnar til hans eru endilega ekki svo miklar. Það mætti segja að hann þyrfti bara að vera þarna og detta ekki á andlitið. En það sem Trump þarf að passa er að missa ekki stjórn á sjálfum sér. Hann hefur þá tilhneigingu, í ræðum og á kosningafundum, að detta í mjög langar og samhengislausar einræður um furðulegustu hluti,“ sagði Friðjón sem nefndi að Trump hefði haldið langar ræður uppþvottavélar og vatnsnotkun. „Þa sem verður verkefni Biden er að draga Trump fram í að missa stjórn á sér. En verkefni Trump er að láta Biden mistakast.“ Friðjón sagði kappræðurnar meðal annars áhugaverðar fyrir þær sakir að hvorki Joe Biden né Donald Trump eru formlega orðnir frambjóðendur sinna flokka. „Þetta hefur aldrei verið svona snemma sumars áður. Yfirleitt hafa kappræðurnar verið í september, október.“ Hann sagði að í fyrstu hafi gengið illa að koma forsetaefnunum tveimur saman. „Trump skoraði bara á Biden sem sagði: „bring it on“ eða eitthvað svoleiðis. Og þeir komust samkomulagi um að haldnar yrðu tvær kappræður og að CNN myndi halda aðrar þeirra, þá fyrri.“ Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Donald Trump Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
CNN er með streymi frá kappræðunum á Youtube. Ætla má að hægt sé að fylgjast með þeim í gegnum streymið, sem má finna hér að neðan. Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og áhugamaður um bandarísk stjórnmál, sagði sína skoðun á kappræðunum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta eru óvinsælustu frambjóðendur sem boðið hefur verið upp á í sögunni. Ég hef enga trú á því að öðrum hvorum þeirra takist að heilla þjóðina,“ sagði Friðjón. Hann segir væntingarnar til Biden litlar og að Trump þurfi að passa sig að fara ekki fram úr sér. „Þetta snýst meira um það að hvorugur þeirra má gera mistök Biden verður að vera tiltölulega starfhæfur. Hann þarf að halda þræði og væntingarnar til hans eru endilega ekki svo miklar. Það mætti segja að hann þyrfti bara að vera þarna og detta ekki á andlitið. En það sem Trump þarf að passa er að missa ekki stjórn á sjálfum sér. Hann hefur þá tilhneigingu, í ræðum og á kosningafundum, að detta í mjög langar og samhengislausar einræður um furðulegustu hluti,“ sagði Friðjón sem nefndi að Trump hefði haldið langar ræður uppþvottavélar og vatnsnotkun. „Þa sem verður verkefni Biden er að draga Trump fram í að missa stjórn á sér. En verkefni Trump er að láta Biden mistakast.“ Friðjón sagði kappræðurnar meðal annars áhugaverðar fyrir þær sakir að hvorki Joe Biden né Donald Trump eru formlega orðnir frambjóðendur sinna flokka. „Þetta hefur aldrei verið svona snemma sumars áður. Yfirleitt hafa kappræðurnar verið í september, október.“ Hann sagði að í fyrstu hafi gengið illa að koma forsetaefnunum tveimur saman. „Trump skoraði bara á Biden sem sagði: „bring it on“ eða eitthvað svoleiðis. Og þeir komust samkomulagi um að haldnar yrðu tvær kappræður og að CNN myndi halda aðrar þeirra, þá fyrri.“
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Donald Trump Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira