Real Madrid kaupir leikmann en lætur hann fara um leið Aron Guðmundsson skrifar 28. júní 2024 07:01 Joselu með Meistaradeildarbikarinn eftir sigur Real Madrid á Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu Vísir/Getty Real Madrid hefur virkjað ákvæði í lánssamningi sínum við Espanyol varðandi spænska leikmanninn Joselu og keypt hann á eina og hálfa milljón evra. Joselu verður þó ekki lengi leikmaður Real Madrid að fullu, hann verður um leið seldur fyrir sömu upphæð til liðs í Katar. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu en Joselu varði síðasta tímabili á láni hjá Real Madrid frá Espanyol og kom þar við sögu í alls fjörutíu og níu leikjum, skoraði sautján mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Joselu var þar með hluti af liði Real Madrid sem stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu sem og spænsku úrvalsdeildarinnar. Þá vann Real Madrid einnig spænska ofurbikarinn á umræddu tímabili. Í lánssamningi Real Madrid og Espanyol var ákvæði þess efnis að Madrídingar gætu gert Joselu endanlega að sínum leikmanni með því að reiða fram eina og hálfa milljón evra. Nú greinir Romano frá því að að hafi forráðamenn Real Madrid gert en Joselu mun þó ekki verða leikmaður liðsins lengi. Real Madrid hefur nefnilegast náð samkomulagi við katarska liðið Al Gharafa um sölu á Joselu til Katar. Al Gharafa mun greiða Real Madrid sama verð fyrir Joselu og spænska félagið gerði til að fá hann lausan frá Espanyol. 🚨⚪️ Understand Real Madrid have just activated the buy option from Espanyol for Joselu, worth €1.5m.↪️🇶🇦 Real Madrid will formally sell Joselu to Qatari side Al Gharafa for the same price.Joselu will sign two year deal with option at Al Gharafa, as exclusively revealed. pic.twitter.com/wHa76CvaFc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu en Joselu varði síðasta tímabili á láni hjá Real Madrid frá Espanyol og kom þar við sögu í alls fjörutíu og níu leikjum, skoraði sautján mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Joselu var þar með hluti af liði Real Madrid sem stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu sem og spænsku úrvalsdeildarinnar. Þá vann Real Madrid einnig spænska ofurbikarinn á umræddu tímabili. Í lánssamningi Real Madrid og Espanyol var ákvæði þess efnis að Madrídingar gætu gert Joselu endanlega að sínum leikmanni með því að reiða fram eina og hálfa milljón evra. Nú greinir Romano frá því að að hafi forráðamenn Real Madrid gert en Joselu mun þó ekki verða leikmaður liðsins lengi. Real Madrid hefur nefnilegast náð samkomulagi við katarska liðið Al Gharafa um sölu á Joselu til Katar. Al Gharafa mun greiða Real Madrid sama verð fyrir Joselu og spænska félagið gerði til að fá hann lausan frá Espanyol. 🚨⚪️ Understand Real Madrid have just activated the buy option from Espanyol for Joselu, worth €1.5m.↪️🇶🇦 Real Madrid will formally sell Joselu to Qatari side Al Gharafa for the same price.Joselu will sign two year deal with option at Al Gharafa, as exclusively revealed. pic.twitter.com/wHa76CvaFc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sjá meira