Fjölnir fagnaði öruggum sigri og situr í efsta sæti deildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 20:05 Dagur Ingi og Axel Freyr áttu báðir frábæran leik í kvöld facebook / grafarvogsbúar Fjölnir vann öruggan 4-2 sigur gegn Njarðvík og tyllti sér á toppinn í Lengjudeild karla. Kristófer Dagur Arnarsson kom heimamönnum Fjölnis yfir á 24. mínútu leiksins. Þeir unnu boltann eftir slaka spyrnu frá Njarðvíkurmarkmanninum, keyrðu upp hægri kantinn og skiptu vel yfir til vinstri á Axel Frey. Hann þræddi boltann inn fyrir á Mána Austmann sem renndi honum út í teiginn á Kristófer og þaðan var afgreiðslan auðveld. Kristófer Dagur skoraði opnunarmark leiksins.facebook / grafarvogsbúar Njarðvík jafnaði metin aðeins tíu mínútum síðar með marki frá Kenneth Hogg. Fjölnismenn voru verulega ósáttir við að hann hafi ekki verið flaggaður rangstæður þegar stoðsendingin barst frá Freysteini Inga en ákvörðunin aðstoðardómarans var hárrétt og markið stóð. Fjölnismenn svöruðu fljótt fyrir sig. Vilhjálmur Yngvi potaði boltanum í netið eftir aukaspyrnu á 39. mínútu. Dagur Ingi kom Fjölni svo 3-1 yfir á 43. mínútu eftir frábæran sprett og stoðsendingu frá Axeli Frey. Snemma í seinni hálfleik skoruðu Fjölnismenn sitt fjórða mark. Máni Austmann komst fyrir slaka sendingu í öftustu línu og vippaði yfir markmanninn sem var langt frá línunni og kom engum vörnum við. Reynir Haraldsson var neyddur af velli eftir harkalega tæklingu á 70. mínútu en ótrúlega fór ekkert spjald á loft. Kai Leo minnkaði muninn fyrir Njarðvík á 90. mínútu þegar varnarmenn Fjölnis slökktu á sér í smástund. Þá var orðið of seint fyrir Njarðvíkinga að snúa leiknum við. Fjölnismenn héldu örugglega út uppbótartímann og fóru með 4-2 sigur. Fjölnir fer því upp í efsta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 6 leiki, einu stigi ofar en Njarðvík. Lengjudeild karla Fjölnir UMF Njarðvík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira
Kristófer Dagur Arnarsson kom heimamönnum Fjölnis yfir á 24. mínútu leiksins. Þeir unnu boltann eftir slaka spyrnu frá Njarðvíkurmarkmanninum, keyrðu upp hægri kantinn og skiptu vel yfir til vinstri á Axel Frey. Hann þræddi boltann inn fyrir á Mána Austmann sem renndi honum út í teiginn á Kristófer og þaðan var afgreiðslan auðveld. Kristófer Dagur skoraði opnunarmark leiksins.facebook / grafarvogsbúar Njarðvík jafnaði metin aðeins tíu mínútum síðar með marki frá Kenneth Hogg. Fjölnismenn voru verulega ósáttir við að hann hafi ekki verið flaggaður rangstæður þegar stoðsendingin barst frá Freysteini Inga en ákvörðunin aðstoðardómarans var hárrétt og markið stóð. Fjölnismenn svöruðu fljótt fyrir sig. Vilhjálmur Yngvi potaði boltanum í netið eftir aukaspyrnu á 39. mínútu. Dagur Ingi kom Fjölni svo 3-1 yfir á 43. mínútu eftir frábæran sprett og stoðsendingu frá Axeli Frey. Snemma í seinni hálfleik skoruðu Fjölnismenn sitt fjórða mark. Máni Austmann komst fyrir slaka sendingu í öftustu línu og vippaði yfir markmanninn sem var langt frá línunni og kom engum vörnum við. Reynir Haraldsson var neyddur af velli eftir harkalega tæklingu á 70. mínútu en ótrúlega fór ekkert spjald á loft. Kai Leo minnkaði muninn fyrir Njarðvík á 90. mínútu þegar varnarmenn Fjölnis slökktu á sér í smástund. Þá var orðið of seint fyrir Njarðvíkinga að snúa leiknum við. Fjölnismenn héldu örugglega út uppbótartímann og fóru með 4-2 sigur. Fjölnir fer því upp í efsta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 6 leiki, einu stigi ofar en Njarðvík.
Lengjudeild karla Fjölnir UMF Njarðvík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira