Ekkert verður af kaupunum á Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 10:50 Útlitið er ekki bjart hjá Dominic Calvert-Lewin og félögum í Everton ef ekki telst að selja félagið. Hann er einn af þeim sem gæti verið seldur til að bæta fjárhagsstöðuna. Getty/Alex Livesey Everton leitar sér nú að nýjum kaupanda eftir að ekkert varð að kaupum bandaríska fjárfestingafélaginu 777 Partners á enska úrvalsdeildarfélaginu. Þetta eru ekki góðar fréttir enda glímir Everton við mikla fjárhagserfiðleika og missti meðal annars stig í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili vegna þeirra. 🔵 #EFC have released the following statement: “Everton Football Club would like to provide the following update to all stakeholders, and particularly its supporters. “The agreement between 777 Partners and Blue Heaven Holdings Limited for the sale and purchase of the majority… pic.twitter.com/OUlr23oPGc— BBC Sport Merseyside (@bbcmerseysport) June 1, 2024 Farhad Moshiri, meirihlutaeigandi í Everton, var búinn að semja við 777 hópinn í síðasta september um sölu á 94,1 prósent hluta í félaginu. Niðurstaðan var aftur á móti, eftir viðræður 777, Everton og ensku úrvalsdeildarinnar, að ekki fengust sannanir fyrir því að fjárfestingafélagið ætti peninginn til að kaupa Everton. 777 Partners missti á endanum af lokafrestinum til að sanna það að það ætti þessa fjármuni og Everton þarf nú að leita að nýjum kaupanda. Það má helst ekki taka langan tíma. Félagið hélt sér sem betur fer fyrir þá í deildinni en óskynsöm kaup og peningaeyðsla síðustu ár setur það í mjög erfiða stöðu. Reksturinn er erfiður og nauðsynlegt að fá fjársterkan aðila inn til að bjarga málunum. Við það bætist að Everton er að byggja nýjan glæsilegan leikvang á besta stað niður við höfnina í Liverpool. Það kostar líka sitt. Club Statement: Update on agreement with 777 Partners. 🔵— Everton (@Everton) June 1, 2024 Enski boltinn Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita Handbolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Í beinni: Man. City - Bournemouth | De Bruyne kveður Etihad Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Sjá meira
Þetta eru ekki góðar fréttir enda glímir Everton við mikla fjárhagserfiðleika og missti meðal annars stig í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili vegna þeirra. 🔵 #EFC have released the following statement: “Everton Football Club would like to provide the following update to all stakeholders, and particularly its supporters. “The agreement between 777 Partners and Blue Heaven Holdings Limited for the sale and purchase of the majority… pic.twitter.com/OUlr23oPGc— BBC Sport Merseyside (@bbcmerseysport) June 1, 2024 Farhad Moshiri, meirihlutaeigandi í Everton, var búinn að semja við 777 hópinn í síðasta september um sölu á 94,1 prósent hluta í félaginu. Niðurstaðan var aftur á móti, eftir viðræður 777, Everton og ensku úrvalsdeildarinnar, að ekki fengust sannanir fyrir því að fjárfestingafélagið ætti peninginn til að kaupa Everton. 777 Partners missti á endanum af lokafrestinum til að sanna það að það ætti þessa fjármuni og Everton þarf nú að leita að nýjum kaupanda. Það má helst ekki taka langan tíma. Félagið hélt sér sem betur fer fyrir þá í deildinni en óskynsöm kaup og peningaeyðsla síðustu ár setur það í mjög erfiða stöðu. Reksturinn er erfiður og nauðsynlegt að fá fjársterkan aðila inn til að bjarga málunum. Við það bætist að Everton er að byggja nýjan glæsilegan leikvang á besta stað niður við höfnina í Liverpool. Það kostar líka sitt. Club Statement: Update on agreement with 777 Partners. 🔵— Everton (@Everton) June 1, 2024
Enski boltinn Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita Handbolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Í beinni: Man. City - Bournemouth | De Bruyne kveður Etihad Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn