Rooney tekur við B-deildarliði Plymouth Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2024 07:01 Wayne Rooney er snúinn aftur í þjálfun. Robbie Jay Barratt/Getty Images Wayne Rooney er snúinn aftur í þjálfun. Hann var í gær ráðinn þjálfari B-deildarliðs Plymouth Argyle. Liðið rétt hélt sér í deildinni á nýafstaðinni leiktíð á kostnað Birmingham City, sem er síðasta liðið sem Rooney þjálfaði. Hinn 38 ára gamli Wayne Rooney gerði garðinn frægan með Manchester United áður en skórnir fóru upp á hillu árið 2021. Hann er markahæsti leikmaður i sögu Man United og aðeins Harry Kane hefur skorað fleiri mörk fyrir England en Rooney. Síðan Rooney lagði skóna á hilluna hefur hann starfað sem þjálfari. Fyrst hjá Derby County og svo hjá D.C. United í Bandaríkjunum. Hann var nokkuð óvænt ráðinn til Birmingham City á síðustu leiktíð en það gekk skelfilega og entist hann ekki lengi. Var hann látinn fara áður en liðið féll niður í ensku C-deildina. Nú er Rooney tekinn við Plymouth Argyle, liðinu sem hélt sæti sínu á kostnað Birmingham. Á meðan Birmingham féll með 50 stig þá hélt Plymouth sæti sínu með 51 stig. Félagið er með þeim minni í ensku B-deildinni og ljóst að Rooney þarf að vinna gott starfi ætli það að halda sæti sínu á næstu leiktíð. Þá hefur Rooney ekki gengið vel að undanförnu eftir að byrja þjálfaraferilinn vel með Derby. Absolutely delighted to become the new @Argyle Head Coach! https://t.co/apSfiMlgTx— Wayne Rooney (@WayneRooney) May 25, 2024 Rooney hefur gefið út að markmið hans sé að þjálfa Man United en til að það gangi eftir þarf hann að fara vinna leiki. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Wayne Rooney gerði garðinn frægan með Manchester United áður en skórnir fóru upp á hillu árið 2021. Hann er markahæsti leikmaður i sögu Man United og aðeins Harry Kane hefur skorað fleiri mörk fyrir England en Rooney. Síðan Rooney lagði skóna á hilluna hefur hann starfað sem þjálfari. Fyrst hjá Derby County og svo hjá D.C. United í Bandaríkjunum. Hann var nokkuð óvænt ráðinn til Birmingham City á síðustu leiktíð en það gekk skelfilega og entist hann ekki lengi. Var hann látinn fara áður en liðið féll niður í ensku C-deildina. Nú er Rooney tekinn við Plymouth Argyle, liðinu sem hélt sæti sínu á kostnað Birmingham. Á meðan Birmingham féll með 50 stig þá hélt Plymouth sæti sínu með 51 stig. Félagið er með þeim minni í ensku B-deildinni og ljóst að Rooney þarf að vinna gott starfi ætli það að halda sæti sínu á næstu leiktíð. Þá hefur Rooney ekki gengið vel að undanförnu eftir að byrja þjálfaraferilinn vel með Derby. Absolutely delighted to become the new @Argyle Head Coach! https://t.co/apSfiMlgTx— Wayne Rooney (@WayneRooney) May 25, 2024 Rooney hefur gefið út að markmið hans sé að þjálfa Man United en til að það gangi eftir þarf hann að fara vinna leiki.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Sjá meira