Gaman að geta grætt fólk á góðan hátt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2024 12:13 Magnús Kjartan Eyjólfsson kom dætrum sínum og ballgestum á óvart og söng með Stuðlabandinu í fyrsta sinn frá greiningunni Vísir/Samsett Magnús Kjartan Eyjólfsson, aðalsöngvari Stuðlabandsins, steig á stokk í gær í fyrsta sinn frá því að hann greindist með hvítblæði í febrúar á þessu ári. Stuðlabandið spilaði á Samfés og Magnús söng með þeim tvö lög. Hann segir stundina hafa verið einstaka sér í lagi vegna þess að hann á tvær dætur sem voru á ballinu. „Ég náði þarna tveimur lögum. Þetta er í fyrsta skipti frá því að ég greindist með hvítblæði sem ég spila fyrir fólk. Lítið skref í ákveðinni endurkomu,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Tvær dætur Magnúsar voru gestir á ballinu og segir hann að þær hafi ekki vitað af því að faðir þeirra myndi koma fram. Magnús segir kvöldið hafa verið stórskemmtileg og að það sé gott að vita að hann geti enn sungið. Þetta hafi verið takmark alveg frá því að hann komst að því að hljómsveitin hefði verið ráðin til að spila á ballinu. „Þetta var tilfinningaþrungin stund að horfa ofan af sviðinu og sjá framan í stelpurnar gráta úti í sal. Það er gaman þegar maður nær að græta fólk á góðan hátt,“ segir Magnús um gærkvöldið. Sigríður Jónsdóttir eiginkona Magnúsar birti færslu á síðu sína á Facebook þar sem hún fagnaði kvöldinu. „Stóru sigrarnir eru svo geggjaðir og þetta kvöld var eitt af þeim. Ég tryllist úr stolti!“ segir hún. „Með tvær af dætrum sínum í salnum í Laugardalshöll, var eðlilega eftirvæntingin mikil, og þó svo að þetta sé búið að vera takmarkið síðustu vikur að þá hefur heilsan ekkert verið alltaf góð í lyfjagjöfinni sem hann er í, og því ekkert öruggt fyrr en bara í kvöld þegar hann steig inn á svið og maður minn. Hann átti þetta svið,“ skrifar Sigríður. Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
„Ég náði þarna tveimur lögum. Þetta er í fyrsta skipti frá því að ég greindist með hvítblæði sem ég spila fyrir fólk. Lítið skref í ákveðinni endurkomu,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Tvær dætur Magnúsar voru gestir á ballinu og segir hann að þær hafi ekki vitað af því að faðir þeirra myndi koma fram. Magnús segir kvöldið hafa verið stórskemmtileg og að það sé gott að vita að hann geti enn sungið. Þetta hafi verið takmark alveg frá því að hann komst að því að hljómsveitin hefði verið ráðin til að spila á ballinu. „Þetta var tilfinningaþrungin stund að horfa ofan af sviðinu og sjá framan í stelpurnar gráta úti í sal. Það er gaman þegar maður nær að græta fólk á góðan hátt,“ segir Magnús um gærkvöldið. Sigríður Jónsdóttir eiginkona Magnúsar birti færslu á síðu sína á Facebook þar sem hún fagnaði kvöldinu. „Stóru sigrarnir eru svo geggjaðir og þetta kvöld var eitt af þeim. Ég tryllist úr stolti!“ segir hún. „Með tvær af dætrum sínum í salnum í Laugardalshöll, var eðlilega eftirvæntingin mikil, og þó svo að þetta sé búið að vera takmarkið síðustu vikur að þá hefur heilsan ekkert verið alltaf góð í lyfjagjöfinni sem hann er í, og því ekkert öruggt fyrr en bara í kvöld þegar hann steig inn á svið og maður minn. Hann átti þetta svið,“ skrifar Sigríður.
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira