Tiger og Rory fá rosalega hollustubónusa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 11:30 Tiger Woods og Rory McIlroy er góðir vinir og hafa staðið með PGA í stríðinu við Sádana. Getty/Harry How Tiger Woods og Rory McIlroy hafa staðið með PGA-mótaröðinni í gegnum súrt og sætt á síðustu árum á meðan Sádi-Arabarnir reyna að stela öllum stærstu kylfingum heimsins. Nú er þeim launuð baráttan. The Telegraph segir frá því að Tiger og Rory fái sem dæmi báðir rosalega hollustubónusa. Tiger er sagður eiga að fá í kringum hundrað milljónir dollara og Rory um það bil helming þess eða um fimmtíu milljónir Bandaríkjadala. Tiger er því að fá fjórtán milljarða bónus en Rory sjö milljarða bónus. Tiger Woods to get $100 million in equity for staying with PGA, Rory McIlroy receiving $50 million: report https://t.co/koziwPsevf— Fox News (@FoxNews) April 24, 2024 Bónusgreiðslurnar koma úr nýlegum sjóð þar sem kylfingar eru látnir njóta góðs af gróða bandarísku mótaraðarinnar. Þessar greiðslur eru greiddar út fyrst og fremst til að launa mönnum fyrir að standa með PGA mótaröðinni í stað þess að láta freistast af gylliboðum frá olíuríkinu. Alls munu tvö hundruð kylfingar fá greitt úr sjóðnum að þessu sinni en 750 milljónir dollara fara til 36 efstu kylfinganna. Skipting greiðslanna er út frá sérstakri formúlu sem tekur mið af árangri á ferlinum og vinsældum hvers kylfings. Jordan Spieth og Justin Thomas fá þannig þrjátíu milljónir dollara hvor eða rúmar 4,2 milljarða. Það fylgir þó sögunni að til að fá peninginn þá þurfa kylfingarnir að halda áfram tryggð við bandarísku mótaröðina. Hér eftir munu kylfingar síðan skipta á milli sín hundrað dollurum í samskonar hollustubónusum. NEW: Report - Tiger Woods, Rory McIlroy among big PGA Tour payouts - ESPN https://t.co/rOP3WkaPIx— Live News Feed (@newsnetworks) April 25, 2024 Golf Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
The Telegraph segir frá því að Tiger og Rory fái sem dæmi báðir rosalega hollustubónusa. Tiger er sagður eiga að fá í kringum hundrað milljónir dollara og Rory um það bil helming þess eða um fimmtíu milljónir Bandaríkjadala. Tiger er því að fá fjórtán milljarða bónus en Rory sjö milljarða bónus. Tiger Woods to get $100 million in equity for staying with PGA, Rory McIlroy receiving $50 million: report https://t.co/koziwPsevf— Fox News (@FoxNews) April 24, 2024 Bónusgreiðslurnar koma úr nýlegum sjóð þar sem kylfingar eru látnir njóta góðs af gróða bandarísku mótaraðarinnar. Þessar greiðslur eru greiddar út fyrst og fremst til að launa mönnum fyrir að standa með PGA mótaröðinni í stað þess að láta freistast af gylliboðum frá olíuríkinu. Alls munu tvö hundruð kylfingar fá greitt úr sjóðnum að þessu sinni en 750 milljónir dollara fara til 36 efstu kylfinganna. Skipting greiðslanna er út frá sérstakri formúlu sem tekur mið af árangri á ferlinum og vinsældum hvers kylfings. Jordan Spieth og Justin Thomas fá þannig þrjátíu milljónir dollara hvor eða rúmar 4,2 milljarða. Það fylgir þó sögunni að til að fá peninginn þá þurfa kylfingarnir að halda áfram tryggð við bandarísku mótaröðina. Hér eftir munu kylfingar síðan skipta á milli sín hundrað dollurum í samskonar hollustubónusum. NEW: Report - Tiger Woods, Rory McIlroy among big PGA Tour payouts - ESPN https://t.co/rOP3WkaPIx— Live News Feed (@newsnetworks) April 25, 2024
Golf Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti