Færeyjar skoruðu fjögur og stjörnur Noregs gerðu ekkert Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2024 19:30 Pætur var frábær í kvöld. Michal Cizek/Ritzau Scanpix Færeyjar unnu 4-0 útisigur á Liechtenstein í vináttulandsleik karla í knattspyrn. Þá tapaði Noregur gegn Tékklandi á Ullevaal-vellinum í Osló. Við Íslendingar þekkjum Liechtenstein vel eftir að hafa unnið þjóðina í tvígang í undankeppni EM 2024. Eflaust hefur Liechtenstein hugsað sér gott til glóðarinnar þegar samið var um leik við Færeyjar, annað kom þó á daginn. Pætur Petersen, leikmaður KÍ Klaksvík og fyrrverandi leikmaður Lyngby, kom Færeyjum yfir strax á 3. mínútu. Hann var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Jóan Símun Edmundsson, fyrrverandi leikmaður KA, með stoðsendinguna og staðan 0-2 í hálfleik. Pætur lagði svo upp þriðja mark Færeyinga þegar aðeins fjórar mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Adrian Justinussen, framherji danska B-deildarliðsins Hillerød, með markið. Arnbjørn Svensson bætti svo fjórða marki Færeyja við undir lok leiks, lokatölur 0-4. Man City's Oscar Bobb scores for Norway but Czech Republic come back to win 2-1 pic.twitter.com/w9pm8ACSWS— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 22, 2024 Noregur stillti upp ógnarsterku liði gegn Tékklandi þar sem bæði Martin Ødegaard og Erling Braut Håland voru í byrjunarliðinu. Það var hins vegar Oscar Bobb, ungstirni Manchester City, sem kom Noregi yfir á 20. mínútu. Gestirnir svöruðu með tveimur mörkum og unnu 2-1 útisigur. Fótbolti Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Við Íslendingar þekkjum Liechtenstein vel eftir að hafa unnið þjóðina í tvígang í undankeppni EM 2024. Eflaust hefur Liechtenstein hugsað sér gott til glóðarinnar þegar samið var um leik við Færeyjar, annað kom þó á daginn. Pætur Petersen, leikmaður KÍ Klaksvík og fyrrverandi leikmaður Lyngby, kom Færeyjum yfir strax á 3. mínútu. Hann var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Jóan Símun Edmundsson, fyrrverandi leikmaður KA, með stoðsendinguna og staðan 0-2 í hálfleik. Pætur lagði svo upp þriðja mark Færeyinga þegar aðeins fjórar mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Adrian Justinussen, framherji danska B-deildarliðsins Hillerød, með markið. Arnbjørn Svensson bætti svo fjórða marki Færeyja við undir lok leiks, lokatölur 0-4. Man City's Oscar Bobb scores for Norway but Czech Republic come back to win 2-1 pic.twitter.com/w9pm8ACSWS— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 22, 2024 Noregur stillti upp ógnarsterku liði gegn Tékklandi þar sem bæði Martin Ødegaard og Erling Braut Håland voru í byrjunarliðinu. Það var hins vegar Oscar Bobb, ungstirni Manchester City, sem kom Noregi yfir á 20. mínútu. Gestirnir svöruðu með tveimur mörkum og unnu 2-1 útisigur.
Fótbolti Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira